fbpx
Mánudagur 27.janúar 2025

Kökur

Undurfagurt páskaborð með fjólubláum blæ hjá stílistanum

Undurfagurt páskaborð með fjólubláum blæ hjá stílistanum

Matur
07.04.2023

Þórunn Högna okkar einstaki stílisti hefur mikla ástríðu fyrir því að skreyta og gera fallegt kringum sig fyrir hvert tilefni og sérstaklega eftir árstíðum. Páskarnir sem eru boðberi vorsins eru engin undantekning og í ár fer Þórunn nýjar leiðir í litatónum. Nú er það fölbleikur og fjólublár sem ræður för í bland við náttúrulega liti Lesa meira

Heimsþing bakara og kökugerðarmanna haldið á Íslandi

Heimsþing bakara og kökugerðarmanna haldið á Íslandi

Matur
10.09.2022

Alþjóðasamtök bakara og kökugerðarmanna, UIBC – International Union of Bakers and Confectioners, halda heimsþing sitt á Íslandi og er um að ræða stærsta viðburð sem haldinn hefur verið í bakarastéttinni á Íslandi. Landssamband bakarameistara er þátttakandi í heimsþinginu. Hluti af heimsþinginu auk fundarhalda verða heimsóknir í íslensk bakarí og fagskólann í Kópavogi. Á morgun laugardaginn Lesa meira

Segir að konur eigi alls ekki að taka kökur með í vinnuna

Segir að konur eigi alls ekki að taka kökur með í vinnuna

Pressan
13.09.2021

Ert þú konan sem bakar fyrir vinnufélagana, skipuleggur jólahlaðborðið og/eða sumarhátíðina? Ef svo er þá ættir þú að hugsa þig vel um ef þú hyggur á frama innan fyrirtækisins. Líklegt er að kökubakstur og viðburðaskipulagning komi í veg fyrir að þú verðir yfirmaður á vinnustaðnum. En þú getur þess í stað glaðst yfir að vera Lesa meira

Umhyggjusöm eiginkonan færði manninum mat – Ekki var allt sem sýndist

Umhyggjusöm eiginkonan færði manninum mat – Ekki var allt sem sýndist

Pressan
14.09.2020

Á síðari árshelmingi 2018 var karlmaður á sjötugsaldri lagður inn á þrjú sjúkrahús í Danmörku. Meðan á innlögnunum stóð gerðist það reglulega að ástand hans snarversnaði og hann var í lífshættu. Maðurinn er gefinn fyrir góðan mat og sætindi og því færði, að því er virtist umhyggjusöm eiginkonan, honum oft kökur og eftirrétti þegar hún Lesa meira

Blaka.is: Lilja Katrín bakar fyrir ævintýralega litríkt þriggja ára afmæli Önnu Alexíu

Blaka.is: Lilja Katrín bakar fyrir ævintýralega litríkt þriggja ára afmæli Önnu Alexíu

28.06.2018

Lilja Katrín Gunnarsdóttir, fjölmiðlakona og baksturssnillingur, sér um heimasíðuna Blaka.is. Nýlega átti dóttir hennar, Anna Alexía, þriggja ára afmæli og að sjálfsögðu sá Lilja Katrín um að baka fyrir veglega veislu. Dóttirin óskaði eftir litríku afmæli, einhyrningaköku með fullt af nammi og sleikjóum. Litla barnið mitt, hún Anna Alexía, varð þriggja ára þann 22. júní Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af