fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Kokkur ársins 2023

Kokkur ársins býður upp á nútímalegri eldun á grænmeti og lambafillet

Kokkur ársins býður upp á nútímalegri eldun á grænmeti og lambafillet

Matur
07.04.2023

Sindri Guðbrandur Sigurðsson matreiðslumeistari og landsliðskokkur kom, sá og sigraði í keppninni um titilinn Kokks ársins á dögunum. Sindri hefur mikla ástríðu fyrir matargerði og síðustu tíu ár hefur líf hans snúist um að keppa fyrir Íslands hönd með íslenska Kokkalandsliðinu. Páskarnir eru kærkomið frí hjá Sindra sem er nýkrýndur Kokkur ársins og búinn að Lesa meira

Sindri Guðbrandur kom, sá og sigraði keppnina um titilinn Kokkur ársins 2023

Sindri Guðbrandur kom, sá og sigraði keppnina um titilinn Kokkur ársins 2023

Matur
02.04.2023

Mikið var um dýrðir í IKEA meðan keppnin um titilinn Kokkur ársins 2023 fór fram. Fimm framúrskarandi matreiðslumenn um kepptu um titilinn eftirsótta og metnaðurinn var í fyrirrúmi. Eins og fram kemur á vef Veitngageirans varð það Sindri Guðbrandur Sigurðsson sem kom, sá og sigraði keppnina í ár og hlaut titilinn Kokkur ársins 2023. Sindri Lesa meira

Þessi fimm komust áfram í keppninni um titilinn Kokkur ársins 2023

Þessi fimm komust áfram í keppninni um titilinn Kokkur ársins 2023

Matur
30.03.2023

Eftirtaldir fimm efstu matreiðslumeistarar úr forkeppni dagsins um titilinn Kokkur ársins 2023 sem keppa til úrslita í IKEA núna á laugardaginn 1. apríl um titilinn eru: Gabríel Kristinn Bjarnason Dill restaurant Ísland Hinrik Örn Lárusson Lux veitingar Ísland Hugi Rafn Stefánsson Lux veitingar Ísland Iðunn Sigurðardóttir Brand – Hafnartorg Gallerí Ísland Sindri Guðbrandur Sigurðsson Flóra Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af