Norðurlöndin komu, sáu og sigruðu á Bocuse d’Or
MaturMikið var um dýrðir í Lyon í dag á Bocuse d’Or og má með sanni segja að Norðurlöndin hafi verið sigursæl. Úrslitin á Bocuse d’Or voru kunngjörð seinnipartinn í dag og það voru Danir sem báru sigur úr býtum. Í öðru sæti voru Norðmenn og Ungverjar í því þriðja. Svíar tóku fjórða sæti, Frakkar í Lesa meira
Nýkrýndir sigurvegara fyrir Eftirrétt ársins og Konfektmola ársins 2022
MaturMikið var um dýrðir í Laugardalshöllinni í gær á sýningunni Stóreldhús 2022. Á sýningunni stóð fyrirtækið Garri fyrir keppninni Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins. Garri hefur haldið eftirrétta keppnina frá árinu 2010 og konfektmolann frá árinu 2017. Garri heldur keppnina í samstarfi við Cacao Barry sem leitast stöðugt við að þjóna matreiðslufólki með því að Lesa meira
Suðrænir kokkanemar sýndu listir sínar í Salt Eldhúsi
MaturUndanfarin ár hafa matreiðslunemar í Suður Evrópu keppt í eldamennsku á íslenskum saltfiski undir merkjum Bacalao de Islandia, markaðsverkefni á vegum Íslandsstofu. Þessar keppnir hafa farið fram á Spáni, Portúgal og Ítalíu, þar sem íslenski saltfiskurinn þykir herramannsmatur, en þar byggja margar þekktustu sælkerauppskriftirnar á saltfiski. Á fimmtudaginn síðastliðinn var svo komið að því að Lesa meira