Segir umfangsmikil gjaldeyrishöft vera í gildi sem stórskaði íslensk heimili og fyrirtæki
Eyjan11.08.2023
Ísland er í hrömmum gjaldeyrishafta sem jafngilda brátt um einni og hálfri þjóðarframleiðslu. Áhrifaríkasta og áhættuminnsta leiðin til að afnema höftin er að taka upp evru. Höftin valda víðtækum skaða en eru samt ekki á dagskrá stjórnvalda. Þorsteinn Pálsson gerir umfangsmikil gjaldeyrishöft, afleiðingar þeirra og ástæðuna fyrir þeim að umfjöllunarefni í nýjasta pistli sínum Af Lesa meira