fbpx
Fimmtudagur 14.nóvember 2024

Kögunarhóll

Þorsteinn Pálsson skrifar: Langlífi með löngu dauðastríði

Þorsteinn Pálsson skrifar: Langlífi með löngu dauðastríði

EyjanFastir pennar
13.07.2023

Á dögunum lagðist dauðastríð hvala eins og ósprunginn sprengiskutull á borð ríkisstjórnarinnar. Engin þriggja flokka ríkisstjórn hefur orðið jafn langlíf. Hitt ætlar líka að verða raunin að dauðastríð hennar verði lengra en annarra. Segja má að dauðastríðið hafi byrjað fyrir ári þegar Guðmundur Ingi Guðbrandsson ráðherra og varaformaður VG boðaði að næst væri æskilegt að velja aðra Lesa meira

Þorsteinn segir þjóðarskútunni stýrt í vitlausa átt

Þorsteinn segir þjóðarskútunni stýrt í vitlausa átt

Eyjan
08.06.2023

Ríkisstjórnin hefur ekki trú á þeim aðgerðum gegn verðbólgu sem hún kynnti fyrr í vikunni. Þetta er niðurstaða Þorsteins Pálssonar en vikulegur pistill hans á Eyjunni, Af kögunarhóli, birtist í dag. Þorsteinn segir ríkisstjórnina hafa reitt hátt til höggs með því að boða „víðtækar aðgerðir gegn verðbólgu“ vegna þess að víðtækar aðgerðir ættu að leiða Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af