fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

koffín

Drakk fjórar dósir af orkudrykkjum á dag í tvö ár – Endaði með hjartabilun

Drakk fjórar dósir af orkudrykkjum á dag í tvö ár – Endaði með hjartabilun

Pressan
21.04.2021

21 árs gamall breskur háskólanemi endaði á gjörgæsludeild eftir að hann varð fyrir hjartabilun í kjölfar mikillar neyslu á orkudrykkjum. Hann drakk fjóra orkudrykki á dag í tvö ár. Hann lá á sjúkrahúsi í 58 daga. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að maðurinn hafi drukkið fjóra hálfslítra orkudrykki á dag í tvö ár. Þetta endaði Lesa meira

Rannsaka hvort mikil neysla kóladrykkja tengist andláti barnshafandi konu

Rannsaka hvort mikil neysla kóladrykkja tengist andláti barnshafandi konu

Pressan
12.06.2020

Í desember 2018 lést Amy Louise Thorpe skyndilega aðeins þrítug að aldri. Hún átti þrjú börn og var gengin fjóra mánuði með það fjórða. Samkvæmt frétt New Zealand Herald er nú verið að rannsaka andlát hennar og hvort mikil neysla hennar á kóladrykkjum hafi átt hlut að máli. Thorpe fannst látin á heimili sínu í Lesa meira

Tvö ungmenni lögð inn á sjúkrahús eftir neyslu á orkudrykkjum

Tvö ungmenni lögð inn á sjúkrahús eftir neyslu á orkudrykkjum

Pressan
07.03.2019

Fyrir um hálfu ári síðan varð að leggja Thea Loeva, frá Gävle í Svíþjóð, inn á sjúkrahús eftir neyslu hennar á orkudrykkjum. Hún er 18 ára. Sömu sögu er að segja af Filip Säll, frá Kilafors í Svíþjóð. Hann er 17 ára. Þau segja þetta hafa verið hræðilega lífsreynslu. Þau sögðu sögu sína nýlega í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af