fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

knattspyrna

Staðfesta stofnun nýju Ofurdeildarinnar í knattspyrnu – Svona verður hún

Staðfesta stofnun nýju Ofurdeildarinnar í knattspyrnu – Svona verður hún

433Sport
19.04.2021

12 evrópsk stórlið á knattspyrnusviðinu tilkynntu seint í gærkvöldi að þau hafi tekið saman höndum um stofnun Ofurdeildar, The Super League. UEFA er alfarið á móti þessu og hótaði í gær að útiloka liðin og leikmenn þeirra frá þátttöku í öllum mótum á alþjóðasviðinu. Þá hafa knattspyrnusamböndin í Englandi, Spáni og á Ítalíu hótað að reka liðin úr deildarkeppnunum þar í landi. Lesa meira

Elding slasaði 14 unglinga í Sviss – Voru að spila fótbolta

Elding slasaði 14 unglinga í Sviss – Voru að spila fótbolta

Pressan
23.09.2020

Eldingu sló niður við knattspyrnuvöll í Abtwill í Sankt Gallen í austurhluta Sviss í gærkvöldi. Henni slóð niður í ljósastaur við völlinn og breiddist síðan út um völlinn. Á honum voru unglingar að spila fótbolta. 14 þeirra slösuðust. Svissneska fréttastofan SDA skýrir frá þessu. Fram kemur að 13 unglingar á aldrinum 15 til 16 ára hafi verið fluttir með sjúkrabifreiðum á sjúkrahús Lesa meira

Hápunkturinn að leiða KR í Liverpool

Hápunkturinn að leiða KR í Liverpool

Fókus
28.12.2018

Ellert B. Schram kom nýverið inn á þing sem varamaður, 79 ára að aldri. Hann hefur verið inni og úti af þingi nú í tæpa hálfa öld sem er met. Fyrst fyrir Sjálfstæðisflokkinn og síðan Samfylkinguna en um tíma var hann í raun óháður. Ellert er elsti Íslendingurinn sem hefur setið á þingi. Ellert ritstýrði DV ásamt Jónasi Lesa meira

Sjáendur spá gengi Íslands á HM: „Argentína vinnur tvö núll“

Sjáendur spá gengi Íslands á HM: „Argentína vinnur tvö núll“

433Sport
09.05.2018

Í næsta mánuði tekur íslenska landsliðið í knattspyrnu þátt í sínu fyrsta heimsmeistaramóti. Mótherjar Íslands í fyrsta leik er hið sögufræga lið Argentínu. Í byrjunarliðinu er töframaður hinn mesti, einn besti knattspyrnumaður allra tíma, sjálfur Lionel Messi. Þá mun Ísland etja kappi við Króatíu og óútreiknanlegt lið Nígeríu. Riðillinn er einn sá sterkasti á HM. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af