Björguðu augum félaga síns með snarræði
FréttirRannsóknarnefnd samgönguslysa hefur sent frá sér lokaskýrslu vegna slyss sem varð um borð í fiskiskipinu Frosta ÞH inni á Seyðisfirði í september síðastliðnum en þá fékk einn skipverja klór í augun. Með snarræði skipsfélaga hans tókst hins vegar að forða því að augun yrðu fyrir varanlegum skaða. Um borð voru 12 skipverjar en þegar slysið Lesa meira
Prestur skotmark mafíunnar
PressanÍtalskur prestur er orðinn að skotmarki mafíunnar þar í landi. Síðastliðinn laugardag var hann einu sinni sem oftar að messa og fann þá klórlykt úr kaleik sem hann var í þann mund að fara að drekka úr. Virðist hann því hafa sloppið naumlega undan eitrun. Er mafían sögð hafa prestinn í sigtinu vegna baráttu hans Lesa meira
Erkibiskup handtekinn – Seldi „kraftaverkakúr“ gegn kórónuveirunni
PressanKraftaverkakúr Bandaríkjamannsins Mark Grenon, sem er sjálfútnefndur erkibiskup, hefur kostað sjö manneskjur lífið. Grenon og sonur hans, Joseph, voru nýlega handteknir í Kólumbíu en Grenon hafði að undanförnu verið á flótta með syninum. Þeir voru eftirlýstir af bandarískum yfirvöldum vegna gruns um að þeir hefðu selt klór sem „kraftaverkakúr“ gegn kórónuveirunni. Grenon er sjálfútnefndur erkibiskup í eigin kirkju í Flórída að sögn Lesa meira
Ný rannsókn – Fjöldi Bandaríkjamanna drekkur klór til að koma í veg fyrir COVID-19 smit
PressanNiðurstöður nýrrar rannsóknar sýna að fjöldi Bandaríkjamanna hefur drukkið klór, skolað munn með efninu eða notað það til að þrífa sig eða mat sinn. Sumir hafa einnig andað að sér klórgufum. Þetta hefur fólkið gert í þeirri trú að þetta geti forðað því frá því að smitast af kórónuveirunni sem veldur COVID-19. Sky skýrir frá Lesa meira