fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025

Klausturtríóið

Klausturtríóið frumflutti Stólahljóð á Klaustur Bar

Klausturtríóið frumflutti Stólahljóð á Klaustur Bar

Fókus
07.12.2018

Borg brugghús svipti hulunni af jólabjórnum Skyld´ða vera stólahljóð á barnum Klaustur í gærkvöldi. Klausturtríóið frumflutti einnig nýtt jólalag þar, en lagið er nefnt í höfuðið á bjórnum, en textinn er sunginn við lag Sniglabandsins, Jólahjól. Í Klausturstríóinu eru Böðvar Reynisson (Böddi), Hjörtur Stephensen og Valdimar Olgeirsson og spila þeir notalega jazz standarda alla föstudaga Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af