fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Klaustursmálið

Segja frávísunartillöguna ekki vera stuðningsyfirlýsingu við Bergþór

Segja frávísunartillöguna ekki vera stuðningsyfirlýsingu við Bergþór

Eyjan
29.01.2019

Þingflokksformenn stjórnarflokkanna sendu frá sér tilkynningu í dag þar sem útskýrt er af hverju lögð var fram frávísunartillaga á þá tillögu stjórnarandstöðunnar um að setja Bergþór Ólason af sem formann umhverfis- og samgöngunefndar á fundi hennar í morgun. Er tiltekið sérstaklega að frávísunartillagan sé ekki stuðningsyfirlýsing við Bergþór. Tíundað er það sem Eyjan greindi frá Lesa meira

Sakar þingmann um að beita ofbeldi í þingsal: „Aumkunarvert og fyrirlitlegt“

Sakar þingmann um að beita ofbeldi í þingsal: „Aumkunarvert og fyrirlitlegt“

Eyjan
29.01.2019

Sara Oskarsson, varaþingmaður Pírata, birti færslu á Facebook í dag, þar sem hún sakar Bergþór Ólason, þingmann Miðflokksins, um ofbeldi í sal Alþingis í dag. „Gerandi situr hér í þingsal innan um þolendur og beitir þar með áframhaldandi ofbeldi. Aumkunarvert og fyrirlitlegt.“ Sara nefnir Bergþór til nafns í athugasemd við færslu sína. Mikill styr hefur Lesa meira

Þess vegna vildi meirihlutinn ekki setja Bergþór af sem formann

Þess vegna vildi meirihlutinn ekki setja Bergþór af sem formann

Eyjan
29.01.2019

Formennska í nefndum Alþingis er ákveðin með samkomulagi milli stjórnarflokka og stjórnarandstöðuflokka, það gengur ekki upp að nefndin sjálf setji af formann án þess að þingflokksformenn hafi fundað um málið og komist að samkomulagi, þá einnig um hver taki við. Þetta segir Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fulltrúi í umhverfis- og samgöngunefnd, í samtali við Lesa meira

Salvör og Hafsteinn vilja ekki fjalla um Klaustursmálið í siðanefnd

Salvör og Hafsteinn vilja ekki fjalla um Klaustursmálið í siðanefnd

Eyjan
28.01.2019

Tveir af þremur nefndarmönnum siðanefndar Alþingis, sem taka mun á Klaustursmálinu þegar tveir nýir varaforsetar forsætisnefndar vísa málinu þangað, hafa óskað eftir því að fjalla ekki um Klaustursmálið. Það eru þau Salvör Nordal, umboðsmaður barna og Hafsteinn Þór Hauksson, dósent við lagadeild HÍ. Frá þessu var greint í hádegisfréttum RÚV og staðfesti Steingrímur J. Sigfússon Lesa meira

Tvær grímur

Tvær grímur

25.01.2019

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fer nú mikinn í fjölmiðlum og ræðst á þingforseta. Talar hann um „hefndarleiðangur“ og „pólitísk réttarhöld“ í tengslum við skipanir varaforseta í forsætisnefnd vegna Klaustursmálsins. Eftir meðferð þeirrar nefndar færi málið til siðanefndar Alþingis þar sem yrði tekið á því. Í byrjun desember, þegar málið var í hámæli, sagðist Sigmundur geta mætt Lesa meira

Stígamót með mikilvæg skilaboð til Klaustursþingmannanna

Stígamót með mikilvæg skilaboð til Klaustursþingmannanna

Fókus
25.01.2019

Stígamót, samtök gegn kynferðisofbeldi hvetja Klaustursmenn til að axla ábyrgð á hegðun sinn í stað þess að kenna áfengisneyslunni um. Þetta kemur fram í færslu á Facebook síðu samtakanna. Þeim er bent á að kynna sér efni síðunnar sjukast.is þar sem minnt er á að aðilar verði að taka ábyrgð á eigin hegðun þegar þeir Lesa meira

Nýtur ekki lengur stuðnings sem formaður – Staðan rædd á mánudag

Nýtur ekki lengur stuðnings sem formaður – Staðan rædd á mánudag

Eyjan
25.01.2019

Staða Bergþórs Ólasonar, þingmanns Miðflokksins og formanns umhverfis- og samgöngunefndar, verður rædd sérstaklega næstkomandi mánudag innan nefndarinnar, þar sem Bergþór nýtur ekki lengur stuðnings. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í dag. Klaustursmálið og endurkoma Klaustursþingmanna var rætt á þingflokksformannsfundi í gær. Samkvæmt Bjarkey Olsen Gunnarsdóttur, þingflokksformanns VG, stóð fundurinn yfir í um hálftíma og þótti Lesa meira

Bergþór Ólason segir ótvírætt að upptakan sé ólögleg: „Þarna vorum við augljóslega ekki að ganga fram sem kjörnir fulltrúar“

Bergþór Ólason segir ótvírætt að upptakan sé ólögleg: „Þarna vorum við augljóslega ekki að ganga fram sem kjörnir fulltrúar“

Eyjan
24.01.2019

„Þessi upptaka sem þarna er gerð, sem ég held að enginn velkist í vafa um að er ólögleg, hún verður ekki meiðandi fyrr en hún er birt. Það var ekki ætlan þeirra sem þarna sátu að særa þá sem þarna verða fyrir.“ Svo mælir Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, í viðtali í Kastljós í kvöld, en Lesa meira

Jón Viðar um þingmennina á Klaustri: „Þessir menn kunna ekki að skammast sín“

Jón Viðar um þingmennina á Klaustri: „Þessir menn kunna ekki að skammast sín“

Fókus
24.01.2019

Jón Viðar Jónsson, helsti leikhúsgagnrýnandi þjóðarinnar til fjölda ára, hefur oftast verið þekktur fyrir harða gagnrýni. Hann er ekki par sáttur með endurkomu þingmannanna, Gunnar Braga Sveinssonar og Bergþórs Ólasonar, sem áttu í hlut á Klaustur bar á hinu örlagaríka kvöldi í seinni hluta nóvembermánaðar síðasta árs. Jón segir í færslu sinni á Facebook að Lesa meira

Bergþór rætt við sálfræðing: „Verst af öllu fannst mér að heyra í sjálfum mér“

Bergþór rætt við sálfræðing: „Verst af öllu fannst mér að heyra í sjálfum mér“

Eyjan
24.01.2019

„Það er óskemmtileg reynsla að hafa komið sjálfum sér illilega á óvart. Það vita margir af eigin reynslu og aðrir mega trúa mér. Eitt kvöldið í nóvember á síðasta ári fórum við nokkur og settumst saman inn á veitingahús. Öll eigum við sæti á Alþingi og þetta kvöld stóð svo á að umræðu um fjárlög Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af