fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Klaustursmálið

Huldukonan í Klaustursmálinu stígur fram: „Ég rétti henni ekki neitt“

Huldukonan í Klaustursmálinu stígur fram: „Ég rétti henni ekki neitt“

Eyjan
30.04.2019

Lögmaður fjögurra Klaustursþingmanna Miðflokksins, Reimar Pétursson, segir í bréfi sínu til Persónuverndar að ónefnd kona hafi átt erindi við Báru meðan hún tók upp drykkjurausið. Einnig segir að huldukonan hafi afhent Báru ljósan hlut og tekið við öðrum smágerðum hlut frá Báru. Þetta sjáist á myndbandsupptökum frá barnum umrætt kvöld. Persónuvernd hafnaði kröfum Miðflokksmanna, um Lesa meira

Er þetta fyndnasta myndband dagsins? Guðmundur hermir eftir ræðu Bergþórs á Evrópuþinginu

Er þetta fyndnasta myndband dagsins? Guðmundur hermir eftir ræðu Bergþórs á Evrópuþinginu

Fréttir
10.04.2019

Guðmundur Brynjólfsson, rithöfundur og djákni, birti í dag myndskeið sem vakið hefur mikla athygli og umfram allt kátínu. Í myndskeiðinu skopstælir Guðmundur ræðu Bergþórs Ólasonar, þingmanns Miðflokksins, á Evrópuþinginu í gær. Þar var meðal annars rætt um Klaustursmálið, en Bergþór var einn af sexmenningunum á upptöku Báru Halldórsdóttur á samræðum þingmanna á Klaustur Bar í Lesa meira

„Ég er bara orðin þreytt á þessari vitleysu“ segir Bára um samsæriskenningar Miðflokksmanna

„Ég er bara orðin þreytt á þessari vitleysu“ segir Bára um samsæriskenningar Miðflokksmanna

Fréttir
01.04.2019

Ekki er annað að skilja á ummælum þingmanna Miðflokksins um helgina að um skipulagða aðgerð, samsæri, hafi verið að ræða þegar Bára Halldórsdóttir tók samræður þeirra upp á Klaustri bar fyrir áramót eins og frægt er orðið. Á máli þeirra má ráða að um eitt stór samsæri hafi verið að ræða gegn þeim. Sigmundur Davíð Lesa meira

Klaustursmálið: Nýjar upplýsingar sagðar gjörbreyta málinu – Ásökunum um leka vísað á bug

Klaustursmálið: Nýjar upplýsingar sagðar gjörbreyta málinu – Ásökunum um leka vísað á bug

Eyjan
27.03.2019

Eyjan greindi í gær frá yfirlýsingu Miðflokksins er varðar álit siðanefndar Alþingis vegna Klaustursmálsins. Þar gagnrýndi Miðflokkurinn feril málsins og að álitið hafi verið birt á vef Alþingis áður en Miðflokknum hafi gefist kostur áður en frestur til að skila inn andmælum rynni út. Sagði Miðflokkurinn að álitið væri byggt á röngum forsendum og nýjar Lesa meira

Segja siðanefndarálitinu lekið til RÚV: „Pólitískt eðli málsins er nú staðfest enn á ný“

Segja siðanefndarálitinu lekið til RÚV: „Pólitískt eðli málsins er nú staðfest enn á ný“

Eyjan
26.03.2019

Miðflokkurinn hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna birtingar RÚV á áliti siðanefndar í Klaustursmálinu í kvöld, þar sem kom fram að nefndin leit svo á að umræðan á Klaustri hafi ekki verið einkasamtal. Segir Miðflokkurinn fyrirhugaða birtingu Alþingis á álitinu ganga gegn stjórnsýslulögum og nýjar og veigamiklar upplýsingar liggi  fyrir sem sýni að álit siðanefndar Lesa meira

Fannst miður að þurfa að sitja fund með Klaustursþingmanni: „Staða sem er ekki bjóðandi“

Fannst miður að þurfa að sitja fund með Klaustursþingmanni: „Staða sem er ekki bjóðandi“

Eyjan
04.03.2019

Kvenréttindafélag Íslands og Femínistafélag Háskóla Íslands segja það miður að þurfa að sitja fundi með aðilum sem hafa tekið þátt í hatursorðræðu líkt og átti sér stað á Klaustur bar í nóvember síðast liðnum. Fundur var haldinn í velferðarnefnd Alþingis í dag  þar sem meðal annars þungunarfrumvarpið var á dagskrá. Gestir fundarins voru fulltrúar frá Kvenréttindafélagi Íslands og Femínistafélagi Háskóla Íslands. Á fundinum var Lesa meira

Saka stjórnarflokkana um að ganga á bak orða sinna

Saka stjórnarflokkana um að ganga á bak orða sinna

Eyjan
07.02.2019

„Afstaða hins nýja meirihluta liggur nú fyrir. Stjórnarflokkarnir nýta sér þær fordæmalausu aðstæður sem uppi eru og varða virðingu Alþingis og störf til að ganga á bak orða sinna varðandi samkomulag við stjórnarandstöðuna um skiptingu formennsku í nefndum.“ Svo segir í sameiginlegri yfirlýsingu þingflokka Samfylkingar, Pírata, Viðreisnar og Flokks fólksins  þar sem stjórnarflokkarnir eru sagðir Lesa meira

Hanna Katrín segir heiminn kominn á hvolf: „You can’t make this shit up“

Hanna Katrín segir heiminn kominn á hvolf: „You can’t make this shit up“

Eyjan
07.02.2019

Hanna Katrín Friðriksson, þingmaður Viðreisnar sem á sæti í umhverfis- og samgöngunefnd, er „gríðarlega“ ósátt við niðurstöður fundarins í morgun, þar sem Bergþór Ólason steig til hliðar og Jón Gunnarsson tekur við tímabundið. Tillagan um að hún yrði formaður var felld. Hún segist þó ekki ósátt við formennskusætið, heldur að stjórnarflokkarnir séu að nýta sér Lesa meira

Björn Leví ósáttur: „Miðflokkurinn á ekki þetta sæti“

Björn Leví ósáttur: „Miðflokkurinn á ekki þetta sæti“

Eyjan
07.02.2019

Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata og áheyrnarfulltrúi í umhverfis- og samgöngunefnd, er ekki sáttur við niðurstöðu fundarins í morgun, þar sem Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, steig til hliðar sem formaður. Jón Gunnarsson, Sjálfstæðisflokki, mun taka við tímabundið meðan endanleg niðurstaða fæst, samkvæmt tilkynningu stjórnarflokkanna í morgun. Björn Leví segir að ríkisstjórnarflokkarnir hafi stutt Miðflokkinn í Lesa meira

Bergþór stígur til hliðar

Bergþór stígur til hliðar

Eyjan
07.02.2019

Bergþór Ólason, Klaustursþingmaður Miðflokksins, hefur stigið til hliðar sem formaður umhverfis- og samgöngunefndar. Jón Gunnarsson, Sjálfstæðisflokki, tekur við tímabundið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stjórnarflokkunum. Þar segir að nefndin hafi verið óstarfhæf um tíma: „Umhverfis- og samgöngunefnd hefur nú verið óstarfhæf um tíma og hefur það truflað störf Alþingis. Ekki hefur verið fundað í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af