fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

Klaustursmálið

Íris gagnrýnir skipan Karls Gauta – „Heppileg og smekkleg ráðstöfun eftir þá kvenfyrirlitningu og almennu mannfyrirlitningu sem mér og fleirum var sýnd á Klaustursbar“

Íris gagnrýnir skipan Karls Gauta – „Heppileg og smekkleg ráðstöfun eftir þá kvenfyrirlitningu og almennu mannfyrirlitningu sem mér og fleirum var sýnd á Klaustursbar“

Fréttir
29.03.2023

Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra hefur skipað Karl Gauta Hjaltason í embætti lögreglustjórans í Vestmannaeyjum frá og með 1. apríl 2023. Þetta er í annað sinn sem Karl Gauti er lögreglustjóri í Vestmannaeyjum, því hann var sýslumaður og lögreglustjóri þar frá 1998 til 2014. Sitt sýnist hverjum um skipun Karls Gauta, því hann er einn sexmenninga í Lesa meira

Klaustursmálið gæti klárast á fundi forsætisnefndar í dag

Klaustursmálið gæti klárast á fundi forsætisnefndar í dag

Eyjan
30.07.2019

Forsætisnefnd Alþingis fundar klukkan 15 í dag um Klaustursmálið. Til umfjöllunar verða athugasemdir Klaustursþingmanna við niðurstöðu siðanefndar Alþingis, sem komst að því að samtal þingmannanna gæti ekki talist einkasamtal og félli því undir siðareglur þingmanna, þar sem þingmenn teldust gegna trúnaðarstöðu í íslensku samfélagi. Birtist álitið fyrir mistök á vef Alþingis og varð því almenn Lesa meira

Albertína hundsaði spurningu Gunnars Braga á Alþingi – „Rokkfokkingstig- takk fyrir að vera þú Albertína“

Albertína hundsaði spurningu Gunnars Braga á Alþingi – „Rokkfokkingstig- takk fyrir að vera þú Albertína“

Eyjan
13.06.2019

Albertína Friðbjörg Elíasdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, kaus að afsala rétt sínum til að svara andsvari Gunnars Braga Sveinssonar, þingmanns Miðflokksins, á Alþingi í dag í umræðum um gjaldtöku vegna fiskeldis í sjó og fiskeldissjóðs. Gunnar Bragi hafði spurt Albertínu: „Telur háttvirtur þingmaður ekki áhyggjuefni, að í tillögunum meirihlutans sé ekki gert ráð fyrir hvernig þessi fiskeldissjóður Lesa meira

Klausturmálið: Báramótabrennan haldin á morgun – „Listrænn eldur en vélræn eyðing“

Klausturmálið: Báramótabrennan haldin á morgun – „Listrænn eldur en vélræn eyðing“

Eyjan
03.06.2019

Bára Halldórsdóttir, sem gert hefur verið að eyða upptökum sínum úr Klausturmálinu fyrir 5. júní af Persónuvernd, hyggst gera einmitt það á morgun, með viðhöfn sem hún kallar Báramótabrenna. Stofnað hefur verið til viðburðar á Facebook undir því nafni, en eyðingin sjálf mun fara fram á Gauknum. Aðspurð um hvernig sjálf eyðingin færi fram svaraði Lesa meira

Bara Bára þarf að eyða upptökunni frá Klausturmálinu

Bara Bára þarf að eyða upptökunni frá Klausturmálinu

Eyjan
28.05.2019

 Persónuvernd gerði Báru Halldórsdóttur að eyða upptöku sinni frá því hún tók upp samtal þingmanna á Klaustur barnum í fyrra og hefur hún frest til 5. Júní til þess. Úrskurður Persónuverndar nær aðeins yfir upptöku Báru, en DV/Eyjan og Stundin fengu afrit einnig, og nokkru síðar fékk lagaskrifstofa Alþingis þær einnig til skoðunar. Hinsvegar er Lesa meira

Sigmundur Davíð: „Ég er ánægður með að það hafi komið eðlileg niðurstaða í málið“

Sigmundur Davíð: „Ég er ánægður með að það hafi komið eðlileg niðurstaða í málið“

Eyjan
24.05.2019

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir við Fréttablaðið í dag að hann sé ánægður með úrskurð Persónuverndar í Klausturmálinu, en upptaka Báru Halldórsdóttur var dæmd ólögmæt og Báru gert að eyða henni. Ekki var þó orðið við óskum Miðflokksmanna um 100 þúsund króna stjórnvaldsekt og þá var öllum ásökunum Miðflokksins um meint samsæri vísað á Lesa meira

Óttast að úrskurður Persónuverndar letji almenning við að fletta ofan af stjórnmálamönnum

Óttast að úrskurður Persónuverndar letji almenning við að fletta ofan af stjórnmálamönnum

Eyjan
23.05.2019

Halldór Auðar Svansson, fyrrverandi borgarfulltrúi Pírata og talsmaður Báru Halldórsdóttur í Klausturmálinu, gagnrýnir úrskurð Persónuverndar í málinu, þar sem tímalengd upptökunnar sé gerð að úrslita atriði. Fram kom í máli Ölmu Tryggvadóttur, sérfræðings í persónurétti, á Vísi.is, að lengdin á upptökunni hefði gengið of nærri friðhelgi einkalífs þingmannanna og að dómurinn væri fordæmisgefandi. Halldór Auðar Lesa meira

Klausturmálið komið til Siðanefndar Alþingis

Klausturmálið komið til Siðanefndar Alþingis

Eyjan
23.05.2019

Þau Steinunn Þóra Árnadóttir, þingmaður VG og Haraldur Benediktsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hafa vísað Klausturmálinu til Siðanefndar Alþingis. Kjarninn greinir frá. Steinunn og Haraldur vísa málinu frá forsætisnefnd, hvar þau voru kjörin tímabundnir varaforsetar í janúar, þar sem aðrir varaforsetar voru vanhæfir til að fjalla um málið, þar sem þeir höfðu tjáð sig um það í Lesa meira

Úrskurður Persónuverndar í Klaustursmáli Báru Halldórsdóttur – Upptökur ólöglegar en ekkert samsæri

Úrskurður Persónuverndar í Klaustursmáli Báru Halldórsdóttur – Upptökur ólöglegar en ekkert samsæri

Eyjan
23.05.2019

Persónuvernd hefur birt úrskurð sinn í máli Báru Halldórsdóttur, sem tók upp samtal þingmanna á barnum Klaustur. Er upptakan dæmd ólögleg og er henni gert að eyða henni fyrir 5. júní, sem hún hefur samþykkt að gera. Þarf Bára ekki að borga neina sekt, en þingmenn Miðflokksins fóru fram á að Bára greiddi 100 þúsund Lesa meira

Klaustursupptakan ólögleg og Bára þarf að eyða henni

Klaustursupptakan ólögleg og Bára þarf að eyða henni

Fréttir
22.05.2019

Hin fræga leynilega upptaka Báru Halldórsdóttur af samræðum nokkurra þingmanna Miðflokksins og Flokks fólksins (hinir síðarnefndi gengu síðan í Miðflokkinn) af Klaustur Bar í nóvember 2018 hefur verið dæmd ólögleg. Dómur Persónuverndar um þetta féll í dag og var kynntur málsaðilum. Viljinn greindi fyrst frá Er Báru gert skylt að eyða upptökunni og senda Persónuvernd Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af