Úrskurður Persónuverndar í Klaustursmáli Báru Halldórsdóttur – Upptökur ólöglegar en ekkert samsæri
EyjanPersónuvernd hefur birt úrskurð sinn í máli Báru Halldórsdóttur, sem tók upp samtal þingmanna á barnum Klaustur. Er upptakan dæmd ólögleg og er henni gert að eyða henni fyrir 5. júní, sem hún hefur samþykkt að gera. Þarf Bára ekki að borga neina sekt, en þingmenn Miðflokksins fóru fram á að Bára greiddi 100 þúsund Lesa meira
Klaustursupptakan ólögleg og Bára þarf að eyða henni
FréttirHin fræga leynilega upptaka Báru Halldórsdóttur af samræðum nokkurra þingmanna Miðflokksins og Flokks fólksins (hinir síðarnefndi gengu síðan í Miðflokkinn) af Klaustur Bar í nóvember 2018 hefur verið dæmd ólögleg. Dómur Persónuverndar um þetta féll í dag og var kynntur málsaðilum. Viljinn greindi fyrst frá Er Báru gert skylt að eyða upptökunni og senda Persónuvernd Lesa meira
Eyjan birtir bankayfirlit Báru – Þessar millifærslur bárust á umræddu tímabili
EyjanReimar Pétursson, lögmaður fjögurra Klaustursþingmanna Miðflokksins, hefur lagt fram kröfu til Persónuverndar þess efnis að fá upplýsingar frá fjármálafyrirtækjum um greiðslur inn á reikning Báru Halldórsdóttur frá 15. nóvember til 15.desember síðastliðins líkt og greint var frá fyrr í dag. Sjá nánar: Klaustursþingmenn krefjast þess að skoða bankareikning Báru Engar óeðlilegar greiðslur á tímabilinu Eyjan Lesa meira