fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

klamýdía

Bólusetja Kóalabirni gegn klamýdíu

Bólusetja Kóalabirni gegn klamýdíu

Pressan
25.10.2021

Um 400 kóalabirnir verða bólusettir gegn klamýdíu á næstunni í Ástralíu. Vísindamenn segjast vonast til að þetta geti leikið stórt hlutverk í að tryggja að tegundin lifi áfram. Klamýdía, sem smitast við kynmök, hefur breiðst mjög út meðal kóalabjarna og á sumum svæðum er helmingur dýranna smitaður. „Þetta er slæmur sjúkdómur sem veldur augnslímhúðarbólgu, blöðrubólgu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af