fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Klakki

Lindarhvoll: Milljónir í stjórnarlaun en engir stjórnarfundir – óheyrilegur lögfræðikostnaður en engar tímaskýrslur

Lindarhvoll: Milljónir í stjórnarlaun en engir stjórnarfundir – óheyrilegur lögfræðikostnaður en engar tímaskýrslur

Eyjan
19.07.2024

Íslög, lögmannsstofa Steinars Þórs Guðgeirssonar, hefur frá árinu 2016 sent fjármálaráðuneytinu og Lindarhvoli, einkahlutafélagi sem fjármálaráðherra stofnaði 2016, reikninga upp á hátt í 300 milljónir og fengið greidda án þess að tímaskýrslur fylgi reikningum. Þetta er andstætt samningi sem ráðuneytið gerði við Íslög f.h. Lindarhvols árið 2016, en í honum er skýrt tekið fram að Lesa meira

Lindarhvolsmálið á mannamáli: Möguleg umboðssvik kunna að hafa kostað ríkið 0,5-1,9 milljarða

Lindarhvolsmálið á mannamáli: Möguleg umboðssvik kunna að hafa kostað ríkið 0,5-1,9 milljarða

Eyjan
01.08.2023

Lindarhvolsmálið, sem nú er á borði héraðssaksóknara og þar með komið í hefðbundið ferli sakamála, er umfangsmikið og nokkuð flókið. Í málinu liggur hins vegar ljóst fyrir að Sigurður Þórðarson, fyrrverandi settur ríkisendurskoðandi í málefnum Lindarhvols ehf., gerði alvarlegar athugasemdir við starfsemi félagsins í greinargerð sinni sem fjármálaráðherra, ríkisendurskoðandi og forseti Alþingis héldu leyndri fyrir stjórnskipunar- Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af