Mildi að ekki fór enn verr eftir að klakastykki stórskemmdi vinnubíl í Grafarvogi – Myndir
FréttirFyrir 5 klukkutímum
Renault-sendibifreið í eigu hjóna, karls og konu, í Grafarvogi í Reykjavík sem reka eigið hreingerningarfyrirtæki stórskemmdist eftir að stórt klakastykki féll af þaki fjölbýlishússins, þar sem þau búa, og ofan á bílinn, sem notaður er í starfsemi fyrirtækisins. Setur þetta starfsemina í uppnám þar sem um er að ræða einu bifreiðina sem fyrirtækið hefur yfir Lesa meira