fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

Kjúklingur

Matseðill vikunnar: Tómatsúpa, einfaldar quesadilla og æðislegur spagettíréttur

Matseðill vikunnar: Tómatsúpa, einfaldar quesadilla og æðislegur spagettíréttur

Matur
01.10.2018

Það getur reynt á þolinmæðina og sköpunargáfuna að finna eitthvað til að elda á hverju einasta kvöldi vikunnar. Því bryddum við hér upp á vikumatseðli sem gæti kannski létt einhverjum lífið þarna úti. Hér á eftir fylgir einn réttur fyrir hvern virkan dag, en við sleppum því að blása fólki innblástur með helgarmatinn þar sem Lesa meira

Street-tacos með BBQ/lime-kjúkling

Street-tacos með BBQ/lime-kjúkling

Matur
12.05.2018

Hanna Þóra Helgadóttir bloggari á fagurkerar.is deilir hér ljúffengri uppskrift að fljótlegu og góðu gotteríkyns, sem er tilvalið að útbúa fyrir Eurovision í kvöld. Ég var í New York 5. maí síðastliðinn, sem er hátíðisdagur í Mexíkó (Cinqo de mayo) og því mikið um mexíkóskan mat í verslunum í Bandaríkjunum, skraut og drykki. Ég tók Lesa meira

Uppskrift úr KETO áskorun Gunnars Más: Úrbeinuð kjúklingalæri með paprikusósu og kúrgettí

Uppskrift úr KETO áskorun Gunnars Más: Úrbeinuð kjúklingalæri með paprikusósu og kúrgettí

Matur
07.05.2018

KETO 21 dags áskorun er mataræði fyrir heila viku sem einkaþjálfarinn Gunnar Már Kamban hefur sett saman. KETO mataræðið hefur orðið geysilega vinsælt síðustu árin og verður sífellt vinsælla. KETO er í raun útgáfa af lágkolvetna mataræði en gengur enn lengra og eykur þannig enn frekar líkur á árangri. Markmið KETO er alveg á kristaltæru Lesa meira

Uppskrift: Hanna Þóra eldar fljótlegan twister kjúkling í tortillu

Uppskrift: Hanna Þóra eldar fljótlegan twister kjúkling í tortillu

Matur
05.12.2017

Hanna Þóra er 29 ára Hafnfirðingur sem hefur brennandi áhuga á veisluskreytingum, bakstri og dúlleríi. Hún er líka snyrtifræðingur og viðskiptafræðingur, flugfreyja, i sambúð og tveggja barna móðir. Hanna Þóra er ein af þeim sem er með síðuna Fagurkerar.is og í gærkvöldi eldaði hún vinsælasta réttinn sinn og leyfði fylgjendum sínum að fylgjast með á Lesa meira

Uppskrift: Beikonvafinn kjúklingur

Uppskrift: Beikonvafinn kjúklingur

Matur
27.11.2017

Beikon og kjúklingur eru tvö innihaldsefni sem bráðna í munni, saman eru þau ómótstæðileg. Beikonvafin kjúlli er eitthvað sem er einfalt, fljótlegt og girnilegt! Innihald: Kryddblanda: 1 teskeið hvítlauksduft 1 teskeið paprikuduft ½ teskeið cayenne pipar 1 matskeið hveiti ½ teskeið salt og svartur pipar Kjúklingur: 4 kjúklingalundir (eða bringur skornar í tvennt) 8 beikon Lesa meira

Uppskrift: Kjúklinga avókadó salat vefjur

Uppskrift: Kjúklinga avókadó salat vefjur

Matur
30.10.2017

Kjúklinga avókadó salatvefjur eru góðar fyrir partýið, hollusta í nestisboxið fyrir börnin eða foreldrana eða sem léttur kvöldmatur fyrir fjölskylduna. Uppskriftin er einföld og tilvalið að leyfa börnunum að taka þátt í matseldinni. Það má líka útbúa vefjurnar fyrirfram og frysta þær. Vefjurnar eru líka snilld ef maður á afgang af kjúklingi frá fyrri máltíð. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af