fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Kjúklingur

Matseðill vikunnar: Fiski taco, ómótstæðilegur kjúklingaréttur og vegan súpa

Matseðill vikunnar: Fiski taco, ómótstæðilegur kjúklingaréttur og vegan súpa

Matur
05.11.2018

Ný vika – nýjar áskoranir þegar kemur að því að ákveða hvað á að hafa í matinn. Hér er vikumatseðillinn okkar og ættu einhverjir að geta fundið innblástur í eldamennskunni. Mánudagur – Fiski taco Uppskrift af Peanut Butter & Fitness Fiskur – Hráefni: 500 g lúða án roðs 8 tortilla pönnukökur 1½ msk. sojasósa 1 Lesa meira

Matseðill vikunnar: Pistasíulax, mexíkóst lasagna og geggjað gúllas

Matseðill vikunnar: Pistasíulax, mexíkóst lasagna og geggjað gúllas

Matur
29.10.2018

Ný vika – ný tækifæri í eldhúsinu. Hér koma okkar uppástungur að matseðli vikunnar og við vonum að flestir finni eitthvað við hæfi. Munið bara að uppskriftirnar eru ekki heilagar og hægt að skipta út og laga að þörfum hvers og eins. Mánudagur – Pistasíulax með gljáðum gulrótum Uppskrift af Cotter Crunch Hráefni: 3 laxaflök Lesa meira

Fajita-sprengja á köldu vetrarkvöldi

Fajita-sprengja á köldu vetrarkvöldi

Matur
25.10.2018

Þessi uppskrift er einstaklega einföld og þarf einungis eina pönnu og nokkur hráefni til að töfra fram dýrindiskvöldmat. Fajita-sprengja Hráefni: 2 msk. ólífuolía 1 laukur, í þunnar sneiðar líkt og hálfmána 1 rauð paprika, skorin í bita 1 gul paprika, skorin í bita 1 græn paprika, skorin í bita salt og pipar ½ bolli rifinn Lesa meira

Leynivopn á virkum degi: Beikonkjúlli í rjómasósu

Leynivopn á virkum degi: Beikonkjúlli í rjómasósu

Matur
24.10.2018

Þessi uppskrift er eiginlega of einföld og tekur enga stund að töfra fram æðislegan beikonkjúlla í rjómasósu. Algjör snilld. Beikonkjúlli Hráefni: 4 sneiðar beikon 750 kjúklingalæri á beini salt og pipar 1 lítill rauðlaukur, saxaður 225 g sveppir, skornir í sneiðar 1 lítil búnt timjan ¾ bolli kjúklingasoð ¾ bolli rjómi 1/3 bolli rifinn parmesan Lesa meira

30 mínútur og kvöldmaturinn kominn: Kjúklingur, rjómi, tómatar og maís

30 mínútur og kvöldmaturinn kominn: Kjúklingur, rjómi, tómatar og maís

Matur
21.10.2018

Hér er á ferð fullkominn réttur fyrir upptekið fólk, sem hressir, bætir og kætir. Rjómalagaður kjúklingur með tómötum og maís Hráefni: 4 kjúklingabringur salt og pipar 1 msk. ólífuolía 2 msk. smjör 1 laukur, skorinn smátt 20-25 kirsuberjatómatar 2 1/2 bolli maískorn 1/3 bolli rjómi 1/2 tsk. chili flögur 1/3 bolli fersk basillauf, grófsöxuð Aðferð: Lesa meira

Hollari útgáfa af djúpsteiktum kjúklingi

Hollari útgáfa af djúpsteiktum kjúklingi

Matur
19.10.2018

Það má eiginlega slá því föstu að heimilisfólkið á eftir að elska þennan kjúkling, en hægt er að bera hann fram með ljúffengri sósu að eigin vali, salati, kartöflum eða frönskum til dæmis. Þetta er hollari útgáfa af djúpsteiktum kjúklingi, en fyrst og fremst algjört lostæti. Kornflögu kjúklingur Hráefni: 3 kjúklingabringur, skornar í litla bita Lesa meira

Sterkir kjúklingavængir sem slá öll met

Sterkir kjúklingavængir sem slá öll met

Matur
18.10.2018

Enski boltinn snýr aftur um helgina eftir landsleikjahlé og margir vinahópar safnast saman fyrir framan skjáinn og gera vel við sig í mat og drykk. Hér fylgir fullkominn smáréttur fyrir fótboltaáhorf og rennur ljúflega niður með hvers kyns drykk. Sterkir kjúklingavængir Hráefni: 1,5 kg kjúklingavængir salt og pipar 115 g brætt smjör ½ bolli „hot Lesa meira

Fullkominn Alfredo-kjúklingur

Fullkominn Alfredo-kjúklingur

Matur
06.10.2018

Margir kannast við kjúkling í Alfredo-sósu, en þessi réttur er tilvalinn kósímatur um helgar. Ekki skemmir fyrir að það er einstaklega einfalt að matreiða hann. Alfredo-kjúklingur Hráefni: 2 msk. ólífuolía 2 kjúklingabringur salt og pipar 1½ bolli nýmjólk 1½ bolli kjúklingasoð 2 hvítlauksgeirar, saxaðir 225 g Fettuccine-pasta ½ bolli rjómi 1 bolli rifinn parmesan ostur Lesa meira

Ekta djúpsteiktur kjúklingur sem er betri en á KFC: Enginn djúpsteikingarpottur nauðsynlegur

Ekta djúpsteiktur kjúklingur sem er betri en á KFC: Enginn djúpsteikingarpottur nauðsynlegur

Matur
05.10.2018

Auðvitað er ekki til djúpsteikingarpottur á hverju einasta heimili, en það er óþarfi að splæsa í svoleiðis til þess að búa til dásamlegan, stökkan og safaríkan djúpsteiktan kjúkling. Eins og flestir vita er þetta ekki hollasta fæða í heimi, en góð er hún. Fullkominn helgarmatur. Djúpsteiktur kjúklingur Hráefni: 14 kjúklingaleggir, eða 7 leggir og 7 Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af