fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Kjúklingur

Matseðill vikunnar: Djöflarækjur, ketó kjötbollur og kjúklingaréttur sem hlýjar

Matseðill vikunnar: Djöflarækjur, ketó kjötbollur og kjúklingaréttur sem hlýjar

Matur
10.12.2018

Nú eru aðeins tvær vikur til jóla og í mörg horn að líta í jólaundirbúningnum. Því vill matarvefurinn auðvelda lífið örlítið og kynnir hér matseðil vikunnar sem er fullur af fjölbreytileika og gúmmulaði. Mánudagur – Hunangs- og hvítlaukslax Uppskrift af Healthy Fitness Meals Hráefni: 4 laxaflök salt og pipar 1 msk. ólífuolía 1/4 bolli sojasósa Lesa meira

Matseðill vikunnar: Fimm einfaldir réttir – Lax, Risotto og Teriyaki kjúklingur

Matseðill vikunnar: Fimm einfaldir réttir – Lax, Risotto og Teriyaki kjúklingur

Matur
03.12.2018

Það styttist óheyrilega í jólin og margir farnir að undirbúa jólamatinn sem er alltaf mjög sérstakur. Því léttum við ykkur lífið með matseðli vikunnar sem inniheldur fjölbreyttar og einfaldar uppskriftir sem nýtast vel í jólaösinni. Mánudagur – Ítalskur lax Uppskrift af Delish Hráefni: 2 msk. ólífuolía 4 laxaflök salt og pipar 3 msk. smjör 3 Lesa meira

Sjóðheitur kjúklingaréttur sem rífur í

Sjóðheitur kjúklingaréttur sem rífur í

Matur
30.11.2018

Þeir sem elska bragðsterkan mat og vel kryddaðan ættu að prófa þessa uppskrift. Þessi réttur er algjört dúndur, bókstaflega. Sjóðheitur kjúklingaréttur Hráefni: 6 kjúklingalæri 4 kjúklingabringur 2 hvítlauksgeirar, grófsaxaðir 1 tsk. engifer 3 msk. ólífuolía 3 msk. sriracha 1 msk. hrísgrjónaedik ½ msk. sykur ½ msk. fiskisósa 2 tsk. pipar 2 tsk. salt 2 súraldin, Lesa meira

Aðdáendur Taco Bell takið eftir: Sósan er algjört lykilatriði í þessum kyngimagnaða rétti

Aðdáendur Taco Bell takið eftir: Sósan er algjört lykilatriði í þessum kyngimagnaða rétti

Matur
28.11.2018

Aðdáendur Taco Bell ættu ekki að láta þennan rétt framhjá sér fara þar sem þessi quesadilla réttur er frábær eftirlíking af quesadilla sem fæst á Taco Bell. Quesadilla Sósa – Hráefni: 1 bolli mæjónes 3 msk. safi úr krukku af jalapeño 3 msk. jalapeño, saxaðir 2 tsk. hvítlaukskrydd 2 tsk. kúmen 2 tsk. paprikukrydd ½ Lesa meira

Parmesan kjúlli: Bara fjögur hráefni – Þú trúir því ekki hvað þetta er einfalt

Parmesan kjúlli: Bara fjögur hráefni – Þú trúir því ekki hvað þetta er einfalt

Matur
21.11.2018

Ef þú ert ekki búin/n að ákveða hvað er í matinn í kvöld þá mælum við heilshugar með þessum einfalda parmesan kjúklingi sem er tilvalið að bera fram með góðu salati, kartöflum eða bara hverju sem er. Parmesan kjúlli Hráefni: ½ bolli mæjónes ¼ bolli rifinn parmesan ostur 4 kjúklingabringur 4 msk brauðrasp Aðferð: Hitið Lesa meira

Matseðill vikunnar: Pad Thai, nautakássa og rjómalöguð brokkolísúpa

Matseðill vikunnar: Pad Thai, nautakássa og rjómalöguð brokkolísúpa

Matur
19.11.2018

Ný vika, nýjar áskoranir í eldhúsinu. Hér eru nokkrar hugmyndir frá okkur um hvað er hægt að elda í vikunni. Mánudagur – Hvítlaukslax Uppskrift af Diethood Hráefni: 4 laxaflök 4-6 bollar brokkolí 4 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir 6 msk. smjör, brætt 1 msk. ljós púðursykur 1/2 tsk. þurrkað óreganó 1/2 tsk. þurrkað timjan 1/2 tsk. þurrkað Lesa meira

Öðruvísi kjötbollur sem bragð er af

Öðruvísi kjötbollur sem bragð er af

Matur
11.11.2018

Þessar kjötbollur eru langt frá því að vera hefðbundnar en mikið svakalega eru þær góðar. Kjúklingabollur Hráefni: grænmetisolía 500 g kjúklingahakk 1/2 bolli brauðrasp 1/3 bolli vorlaukur, smátt saxaður 3 msk ferskt engifer, smátt saxað 1 stórt egg 2 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir 2 tsk sesamolía eða sojasósa 1/4 tsk salt Aðferð: Hitið ofninn í 220°C Lesa meira

Ertu afleitur kokkur en langar að læra? Hér eru 4 réttir sem allir geta eldað – Meira að segja þú

Ertu afleitur kokkur en langar að læra? Hér eru 4 réttir sem allir geta eldað – Meira að segja þú

Matur
05.11.2018

Það eru margir sem hræðast eldamennsku eins og heitan eldinn þar sem þeir standa í þeirri trú að þeir séu afleitir kokkar. En einhvers staðar þarf maður að byrja að æfa sig í matreiðslu. Því hefur vefsíðan Tasty sett saman myndband með fjórum réttum sem allir geta gert. En réttirnir eru ekki bara einfaldir – Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af