Matseðill vikunnar: Djöflarækjur, ketó kjötbollur og kjúklingaréttur sem hlýjar
MaturNú eru aðeins tvær vikur til jóla og í mörg horn að líta í jólaundirbúningnum. Því vill matarvefurinn auðvelda lífið örlítið og kynnir hér matseðil vikunnar sem er fullur af fjölbreytileika og gúmmulaði. Mánudagur – Hunangs- og hvítlaukslax Uppskrift af Healthy Fitness Meals Hráefni: 4 laxaflök salt og pipar 1 msk. ólífuolía 1/4 bolli sojasósa Lesa meira
Matseðill vikunnar: Fimm einfaldir réttir – Lax, Risotto og Teriyaki kjúklingur
MaturÞað styttist óheyrilega í jólin og margir farnir að undirbúa jólamatinn sem er alltaf mjög sérstakur. Því léttum við ykkur lífið með matseðli vikunnar sem inniheldur fjölbreyttar og einfaldar uppskriftir sem nýtast vel í jólaösinni. Mánudagur – Ítalskur lax Uppskrift af Delish Hráefni: 2 msk. ólífuolía 4 laxaflök salt og pipar 3 msk. smjör 3 Lesa meira
Sjóðheitur kjúklingaréttur sem rífur í
MaturÞeir sem elska bragðsterkan mat og vel kryddaðan ættu að prófa þessa uppskrift. Þessi réttur er algjört dúndur, bókstaflega. Sjóðheitur kjúklingaréttur Hráefni: 6 kjúklingalæri 4 kjúklingabringur 2 hvítlauksgeirar, grófsaxaðir 1 tsk. engifer 3 msk. ólífuolía 3 msk. sriracha 1 msk. hrísgrjónaedik ½ msk. sykur ½ msk. fiskisósa 2 tsk. pipar 2 tsk. salt 2 súraldin, Lesa meira
Aðdáendur Taco Bell takið eftir: Sósan er algjört lykilatriði í þessum kyngimagnaða rétti
MaturAðdáendur Taco Bell ættu ekki að láta þennan rétt framhjá sér fara þar sem þessi quesadilla réttur er frábær eftirlíking af quesadilla sem fæst á Taco Bell. Quesadilla Sósa – Hráefni: 1 bolli mæjónes 3 msk. safi úr krukku af jalapeño 3 msk. jalapeño, saxaðir 2 tsk. hvítlaukskrydd 2 tsk. kúmen 2 tsk. paprikukrydd ½ Lesa meira
Parmesan kjúlli: Bara fjögur hráefni – Þú trúir því ekki hvað þetta er einfalt
MaturEf þú ert ekki búin/n að ákveða hvað er í matinn í kvöld þá mælum við heilshugar með þessum einfalda parmesan kjúklingi sem er tilvalið að bera fram með góðu salati, kartöflum eða bara hverju sem er. Parmesan kjúlli Hráefni: ½ bolli mæjónes ¼ bolli rifinn parmesan ostur 4 kjúklingabringur 4 msk brauðrasp Aðferð: Hitið Lesa meira
Matseðill vikunnar: Pad Thai, nautakássa og rjómalöguð brokkolísúpa
MaturNý vika, nýjar áskoranir í eldhúsinu. Hér eru nokkrar hugmyndir frá okkur um hvað er hægt að elda í vikunni. Mánudagur – Hvítlaukslax Uppskrift af Diethood Hráefni: 4 laxaflök 4-6 bollar brokkolí 4 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir 6 msk. smjör, brætt 1 msk. ljós púðursykur 1/2 tsk. þurrkað óreganó 1/2 tsk. þurrkað timjan 1/2 tsk. þurrkað Lesa meira
Ofnbakaður kjúklingur með ólífum og tómötum
MaturErt þú búin/n að ákveða hvað er í matinn? Hér er ansi hreint góð hugmynd á ferð. Ofnbakaður kjúklingur með ólífum og tómötum Hráefni: 9 hvítlauksgeirar ½ tsk. chili flögur 1 tsk. sojasósa 4 msk. ólífuolía 1,5–2 kg kjúklingur (eða heill kjúklingur skorinn í bita) salt og pipar 900 g tómatar af öllum stærðum og Lesa meira
Öðruvísi kjötbollur sem bragð er af
MaturÞessar kjötbollur eru langt frá því að vera hefðbundnar en mikið svakalega eru þær góðar. Kjúklingabollur Hráefni: grænmetisolía 500 g kjúklingahakk 1/2 bolli brauðrasp 1/3 bolli vorlaukur, smátt saxaður 3 msk ferskt engifer, smátt saxað 1 stórt egg 2 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir 2 tsk sesamolía eða sojasósa 1/4 tsk salt Aðferð: Hitið ofninn í 220°C Lesa meira
Parmesan-kjúklingur sem gerir öll kvöld betri
MaturStundum á maður erfiða daga og þarf á því að halda að gera vel við sig í mat og drykk. Þessi réttur hittir í mark á svoleiðis dögum – einstaklega einfaldur og afskaplega bragðgóður. Parmesan-kjúklingur Hráefni: 2 bollar brauðrasp ½ tsk. hvítlaukskrydd ¼ bolli rifinn parmesan ostur 1 stórt egg, þeytt með 1 msk af Lesa meira
Ertu afleitur kokkur en langar að læra? Hér eru 4 réttir sem allir geta eldað – Meira að segja þú
MaturÞað eru margir sem hræðast eldamennsku eins og heitan eldinn þar sem þeir standa í þeirri trú að þeir séu afleitir kokkar. En einhvers staðar þarf maður að byrja að æfa sig í matreiðslu. Því hefur vefsíðan Tasty sett saman myndband með fjórum réttum sem allir geta gert. En réttirnir eru ekki bara einfaldir – Lesa meira