Guðdómlegir kjúklingavængir sem enginn stenst
MaturHér er á ferð uppskrift að stökkum og bragðmiklum kjúklingavængjum sem erfitt er að standast. Tilvalið snarl um helgina, eða bara hvenær sem er. Guðdómlegir kjúklingavængir Hráefni: 900 g kjúklingavængir 2 msk. ólífuolía salt og pipar 1 tsk. hvítlaukskrydd ¼ bolli hot sauce 4 msk. smjör 2 msk. hunang Ranch-sósa, til að bera fram með Lesa meira
Elskar þú Doritos? Þá er þetta kvöldmaturinn fyrir þig
MaturÞessi kvöldmatur er frekar óhefðbundinn en mun örugglega slá í gegn. Einfalt, fljótlegt og frábær huggunarmatur. Doritos í poka Hráefni: 2 msk. smjör 1 laukur, saxaður 1 sellerístilkur, smátt saxaður salt og pipar 1 tsk. hvítlaukskrydd 1 dós maukaðir tómatar 2 bollar rifinn kjúklingur ¼ bolli buffalo-sósa 4 pokar Doritos með Cool Ranch-bragði ½ bolli Lesa meira
Æðislegur, grískur kjúklingaréttur
MaturÞessi réttur er mjög fljótlegur og þarf ofboðslega lítið að hafa fyrir honum. En mikið sem hann er góður og tilvalið að bera hann fram með góðu salati eða hrísgrjónum. Grískur kjúklingaréttur Hráefni: 3 msk. ólífuolía safi úr 1 sítrónu 3 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir 1 tsk. þurrkað oreganó 500 g beinlaus kjúklingalæri salt og pipar Lesa meira
Fullkominn ofnbakaður kjúklingur sem bragð er að
MaturÞað er ofureinfalt að ofnbaka kjúkling og hægt að skreyta hann með alls kyns meðlæti þegar hann er borinn fram. Þessi ofnbakaði kjúklingur er afskaplega bragðsterkur og góður – fullkominn helgarmatur. Ofnbakaður kjúklingur Hráefni: 1 msk. púðursykur 1 tsk. hvítlaukskrydd 1 tsk. paprikukrydd 1 tsk. salt 1 tsk. svartur pipar ólífuolía 4 kjúklingabringur 1 sítróna, Lesa meira
Huggunarmatur í byrjun árs: Kjúklinga stroganoff sem lagar allt
MaturÞessi réttur er alls ekki flókinn, en margir kannast eflaust við stroganoff með nautakjöti. Hér er nautakjöti skipt út fyrir kjúkling og er þetta hinn besti huggunarmatur, eða „comfort food“. Kjúklinga stroganoff Hráefni: 340 g eggjanúðlur 2 msk. smjör 1 msk. grænmetisolía 450 g kjúklingabringur, skornar í litla bita salt og pipar 2 msk. ólífuolía Lesa meira
Ofureinföld Paleo-súpa: Tilbúin á hálftíma
MaturÞessi súpa er algjörlega frábær og þarf bara nokkur einföld hráefni og smá tíma aflögu til að útbúa hana. Hún er líka frekar holl og hentar þeim sem borða eftir Paleo-mataræðinu. Paleo-súpa Hráefni: 2 dósir maukaðir tómatar 1 bolli beinaseiði eða vatn ¼ tsk. pipar 1 tsk. salt 1/3 bolli ferskt basil 2 msk. hvítlauksolía Lesa meira
Byrjaðu árið á safaríkum Mojito-kjúklingi
MaturÞessi kjúklingaréttur er innblásinn af kokteilnum Mojito og er einstaklega safaríkur og frískandi. Svo er rétturinn líka mjög einfaldur sem skemmir ekki fyrir. Mojito-kjúklingur Hráefni: 1 rautt greipaldin 1 súraldin ¼ bolli ólífuolía 2 msk. ferskur kóríander, saxaður 2 msk. fersk mynta, söxuð salt og pipar 680 g kjúklingur 2 msk. rauðlaukur, saxaður Aðferð: Takið Lesa meira
Kjúklinga- og kókossúpa: Kvöldmaturinn kominn á borðið á innan við hálftíma
MaturÞað er í mörg horn að líta þessa dagana enda afar stutt í jólin. Hér fylgir uppskrift að einföldum rétti sem tekur enga stund að útbúa. Kjúklinga- og kókossúpa Hráefni: 3–4 kjúklingabringur, skornar í munnbita 1 lítill laukur, saxaður 1 rauð paprika, söxuð 4 msk. karrí 1 msk. rautt „curry paste“ 2 dósir kókosmjólk 2 Lesa meira
Síðasta vikan fyrir jól: Fimm réttir sem eru tilbúnir á 20 mínútum eða minna
MaturNú fer jólaundirbúningurinn fyrst á fullt enda aðeins vika til jóla. Hér eru því fimm réttir fyrir vikuna sem tekur enga stund að matreiða, eða tuttugu mínútur eða minna. Mánudagur – Bragðsterkar rækjur Uppskrift af Eat Well 101 Hráefni: 450 g risarækjur, hreinsaðar salt og pipar vorlaukur, saxaður safi úr einu súraldin 2 msk. hunang Lesa meira
Öllu hent í eldfast mót og kvöldmaturinn kominn
MaturVið elskum þennan rétt út af lífinu því hann er svo einfaldur. Maður þarf bara að henda öllum hráefnum saman í eldfast mót og bíða eftir að rétturinn eldist. Kjúklingur og hrísgrjón Hráefni: ólífuolía 2 bollar hvít hrísgrjón 1 stór laukur, saxaður 2 bollar kjúklingasoð 2 dósir af tilbúnni sveppasúpu salt og pipar 3 stór Lesa meira