fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Kjúklingur

Þú trúir því ekki hvert leynihráefnið er í þessum sjúku kjúklingavængjum

Þú trúir því ekki hvert leynihráefnið er í þessum sjúku kjúklingavængjum

Matur
08.05.2019

Margir eru búnir að draga fram grillin, en þessir kjúklingavængir af vefsíðunni Taste of Home eru tilvaldir í matarboðið. Um er að ræða dúnmjúka og dásamlega kjúklingavængi en leynihráefnið er ótrúlegt – nefnilega gosdrykkurinn kók. Kók kjúklingavængir Hráefni: 1,4 kg kjúklingavængir 1 bolli „hot sauce“ 350 ml kók 1 msk. sojasósa ¼ tsk. cayenne pipar Lesa meira

Fimm réttir með fimm hráefnum eða færri – Þú trúir því ekki hvað þetta er einfalt

Fimm réttir með fimm hráefnum eða færri – Þú trúir því ekki hvað þetta er einfalt

Matur
06.05.2019

Í þessari viku vildum við að vikumatseðillinn væri fullur af einfaldleika, enda um að gera að nýta allar sólarglætur sem gefast. Þessir fimm réttir hér fyrir neðan eiga það sameiginlegt að þurfa aðeins fimm hráefni eða minna, en í hráefnatalninguna teljum við ekki með salt og pipar, sem er gefið að þurfi í flesta rétti. Lesa meira

Fullkominn ketó kvöldmatur – Nokkur hráefni og málið er dautt

Fullkominn ketó kvöldmatur – Nokkur hráefni og málið er dautt

Matur
03.05.2019

Á vefsíðunni Delish er að finna aragrúa af góðum uppskriftum, þar á meðal þessa uppskrift að ketó kvöldmat. Þessi réttur er fáránlega einfaldur og svíkur engan. Beikon- og kjúklingaréttur Hráefni: 4 sneiðar þykkt beikon 4 kjúklingabringur 2 tsk. ranch krydd salt og pipar 1½ bolli rifinn ostur Aðferð: Steikið beikonið þar til það er stökkt, Lesa meira

Sumarréttirnir sem koma okkur í gírinn – Númer fimm mun fara með ykkur

Sumarréttirnir sem koma okkur í gírinn – Númer fimm mun fara með ykkur

Matur
29.04.2019

Ný vika er hafin og sólin skín, þannig að okkur á matarvefnum datt í hug að gefa hugmynd að vikumatseðli, eingöngu með sumarlegum réttum. Mánudagur – Lax og aspas Uppskrift af Yay for Food Hráefni: 4 laxaflök 450 g ferskur aspas 1 stór paprika, skorin í sneiðar 1 lítill laukur, skorinn í bita 2 msk. Lesa meira

Kvöldmaturinn klár á hálftíma – Mexíkóskt kjúklingapasta sem rífur í

Kvöldmaturinn klár á hálftíma – Mexíkóskt kjúklingapasta sem rífur í

Matur
18.04.2019

Þessa uppskrift fundum við á vefsíðunni Delish, en um er að ræða mjög einfaldan kvöldmat sem rífur svo sannarlega í. Mexíkóskt kjúklingapasta Hráefni: 350 g spagettí 1 msk. ólífuolía 450 g kjúklingabringur, skornar í bita salt og pipar 1 stór laukur, skorinn í hálfmána 2 paprikur, skornar í sneiðar 1 msk. chili krydd 1 msk. Lesa meira

Langvinsælustu uppskriftirnar í einum pakka – Kjúklingur og ketó í aðalhlutverki

Langvinsælustu uppskriftirnar í einum pakka – Kjúklingur og ketó í aðalhlutverki

Matur
15.04.2019

Við á matarvefnum erum búin að birta ógrynni af uppskriftum frá opnun matarvefsins á síðari hluta seinasta árs. Því ákváðum við að taka saman vikumatseðil sem inniheldur aðeins langvinsælustu uppskriftirnar á matarvefnum frá stofnun hans – allar í einum pakka. Ketó kemur mikið fyrir sem og kjúklingur, en vonandi gefa þessar uppskriftir ykkur hugmyndir fyrir Lesa meira

Matseðill vikunnar: Fimm ferskir réttir til að fagna vorinu

Matseðill vikunnar: Fimm ferskir réttir til að fagna vorinu

Matur
08.04.2019

Veðrið er dásamlegt og þá er gott að elda létta og góða rétti sem lyfta andanum. Hér eru nokkrar hugmyndir fyrir þessa yndislegu viku. Mánudagur – Þorskur með ferskum kryddjurtum Uppskrift af Rocky Moutain Cooking Hráefni – Sósa: 1 búnt fersk steinselja ¼ bolli fersk dill 2 msk. saxaður skalottlaukur 2 tsk. saxaður hvítlaukur 2 Lesa meira

Sunnudagsmatur fyrir alla ketókroppana þarna úti

Sunnudagsmatur fyrir alla ketókroppana þarna úti

Matur
07.04.2019

Hér kemur mín uppskrift að ketó kjúklingaböku – fullkominn huggunarmatur og frábær fjölskylduveisla á sunnudegi. Ketó kjúklingabaka Hráefni: 7-800 g kjúklingur, bringur eða læri skorin í teninga eða bara afgangskjúlli niðurrifinn 10 beikonsneiðar, steiktar og skornar í bita (má sleppa) 1 laukur, smátt skorinn 2 bollar soðið blómkál 4-5 sellerístilkar, skornir í ca. 1 cm Lesa meira

Stórfurðulegir réttir sem þú annað hvort elskar eða hatar

Stórfurðulegir réttir sem þú annað hvort elskar eða hatar

Matur
01.04.2019

Það er svo skrýtið veðurfar á Íslandi þessa dagana að við á matarvefnum ákváðum að hafa eingöngu skrýtnar uppskriftir í vikumatseðlinum. Hér koma uppskriftir sem þú annað hvort elskar eða hatar, en ljóst er að þær vekja upp forvitni. Mánudagur – Þorskur með kaffismjöri Uppskrift af Cooking With Mamma C Hráefni: 680 g ferskur þorskur Lesa meira

Nafnið er ekki fallegt en rétturinn er æði

Nafnið er ekki fallegt en rétturinn er æði

Matur
26.03.2019

Við rákumst á rétt sem heitir einfaldlega ketó krakkkjúklingur á vefsíðunni Delish. Það finnst okkur frekar hræðilegt nafn fyrir svo góðan rétt og ætlum við því að endurskíra hann og kalla hann einfaldlega ketó kjúlli sem engan svíkur. Ketó kjúlli sem engan svíkur Hráefni: 1/2 bolli kjúklingasoð 1 msk. þurrkuð steinselja 2 tsk. þurrkað dill Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af