Helgarmatseðillinn í boði Guðrúnar Ýrar sælkera
MaturHeiðurinn af helgarmatseðlinum á matarvef DV.is þessa helgina á Guðrún Ýr Eðvaldsdóttir sælkeri og matarbloggari sem heldur úti síðunni Döðlur og smjör. Guðrún Ýr elskar elda og baka dýrindis kræsingar og nýtur þess að halda kaffi- og matarboð fyrir vini og vandamenn. Þegar við leituðum til Guðrúnar Ýrar með helgarmatseðilinn og brást hún strax vel. Lesa meira
Hetjan í búrinu – Þetta verður þú að eiga í sóttkví
MaturNiðursoðnir tómatar í dós eru afar ódýrt hráefni en möguleikarnir með þetta einfalda hráefni í eldamennsku eru óendanlega margir. Hægt er að nota tómatana í alls kyns súpur, sósur og ljúffenga rétti, en hér er aðeins brotabrot af þeim uppskriftum sem tómatar í dós gera enn þá betri. Það er því um að gera að Lesa meira
Uppskriftir að skotheldum réttum sem tryggja greiða leið að rómantík
MaturPasta með pestó og pistasíuhnetum Hráefni – Pestó: 3/4 bolli ferskt kóríander 1/3 bolli pistasíuhnetur 1 jalapeno-pipar án fræja 2 hvítlauksgeirar Safi úr 1/2 lime 3 msk. ólífuolía 2–3 msk. vatn 1/2 tsk. salt pipar Hráefni – Rækjur: 1/2 msk. ólífuolía 450 g risarækjur, hreinsaðar 1/2 tsk. hvítlaukskrydd salt og pipar Hráefni – Pasta: 280 Lesa meira
Tikka Masala á hálftíma – Auðveldara gerist það ekki
MaturIndverskur matur er dásamlegur í skammdeginu en margir veigra sér við að ráðast í slíka eldamennsku því réttirnir þurfa að malla tímunum saman. Hér er hins vegar skyndileið að geggjuðum Tikka Masala rétt sem passar fullkomlega með hrísgrjónum og naan brauði. Þessi uppskrift er nóg til að fæða fjóra. Tikka Masala – flýtileiðin Hráefni: 1 Lesa meira
Fullkominn sjónvarpsmatur fyrir fólk á ketó: „Þessir bráðna í munni“
MaturFyrir leikinn í gær fæddist þessi dásemd en vængir eru ekta „gameday“ snarl. Fyrir utan að vera ódýrt hráefni þá renna vængir ljúflega niður yfir leiknum og passa vel á stofuborðið. Þessir bráðna í munni og sósuna má líka blanda með ediki og olíu til að gera salatdressingu. Kjúklingavængir með sinnepssósu Sirka kíló af kjúklingavængjum Lesa meira
Kjúklingur, rjómaostur og hellingur af osti – Huggunarmatur kvöldsins er klár
MaturÞennan rétt fundum við á bloggsíðunni The Oven Light og féllum algjörlega fyrir honum. Fullkominn kvöldmatur þegar aðeins er farið að kólna og dimma. Huggunarrétturinn Hráefni: 2-3 kjúklingabringur 2½ bolli ósoðin, brún hrísgrjón 1 bolli salsa sósa 115 g rjómaostur 2 msk. taco kryddblanda 425 g svartar baunir 450 g rifinn ostur salt og pipar Lesa meira
Heimsfrægur kjúklingaréttur settur í hollan búning: „Það gerist varla meira ketó“
MaturÞað gerist varla meira ketó en þessi klassíski kjúklingaréttur en honum kynntist ég þegar ég fór að ferðast til Bandaríkjanna og heimsótti vinsælan veitingastað þar sem heitir Olive Garden. Seinna varð þessi réttur í miklu uppáhaldi hjá henni Emblu Örk, dóttur minni, en hann var líka hægt að fá á Ruby Tuesday, sem við sóttum Lesa meira
Fimm réttir sem klikka ekki á grillinu í sumar
MaturVeðurblíðan leikur við okkur og margir búnir að draga fram grillin. Því ákváðum við að setja saman matseðil með fimm æðislegum réttum sem eru fullkomnir á grillið. Mánudagur – Grillaður lax með hunangssinneps sósu Uppskrift af The Foodie and the Fix Hunangssinneps sósa – Hráefni: 55 g smjör ¼ bolli hunang ¼ bolli bragðsterkt sinnep Lesa meira
Fimm litríkir réttir sem gera vikuna æðislega
MaturMatseðill þessa vikuna er stútufllur af litríkum og bragðmiklum réttum sem eiga pottþétt eftir að gera vikuna aðeins betri. Mánudagur – Indverskur fiskréttur Uppskrift af Caramel Tinted Life Hráefni – fiskur: 700 g hvítur fiskur salt og pipar 1 stór rauðlaukur, skorinn í fernt 2,5 cm bútur af engiferi, saxaður 4–5 stórir hvítlauksgeirar, saxaðir 1 Lesa meira
Léttir réttir til að hringja inn sumarið – Drífðu þig inn í eldhús
MaturVeðrið hefur leikið við landsmenn undanfarið og því fannst okkur tilvalið að bjóða upp á fimm létta rétti í matseðli vikunnar sem gefa vonandi einhverjum innblástur í eldhúsinu. Mánudagur – Laxapasta með hvítlaukssmjöri Uppskrift af Salt and Lavender Hráefni: 225 g lax salt og pipar hveiti 1 msk. ólífuolía 2 msk. smjör ½ bolli kjúklingasoð Lesa meira