fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Kjúklingasalat

Guðdómlega gott kjúklingasalat með sætum kartöflum

Guðdómlega gott kjúklingasalat með sætum kartöflum

Matur
16.02.2022

Það er endalaust hægt að leika sér með útfærslur af kjúklingasalötum. Hér ein útfærsla að guðdómlega ljúffengu kjúklingasalati úr smiðju Berglindar Hreiðars matar- og ævintýrabloggara hjá Gotterí og gersemar sem fer vel með bragðlaukana. Þetta er matarmikið salat með nóg af krönsi um leið og það var mjög djúsí með salatdressingu úr léttmajónesi sem toppar Lesa meira

Ljúffengt og létt mexíkóst kjúklingasalat með kínversku ívafi

Ljúffengt og létt mexíkóst kjúklingasalat með kínversku ívafi

Matur
14.01.2022

Salöt eru vinsæl í upphafi nýs árs og gaman er að prófa sig áfram með alls konar dressingum og gera þau ljúffengari fyrir vikið. María Gomez fagurkeri og matarbloggari sem heldur úti síðunni Paz.is er þekkt fyrir sínar gómsætu uppskriftir og frumlegar samsetningar á heiðurinn af þessu salati með mexíkósku tvisti, toppað með kínverskri sósu. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af