fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025

Kjúklingaréttur

Þessir sjúklega góðu vefjuvasar með kjúkling eiga eftir að gleðja

Þessir sjúklega góðu vefjuvasar með kjúkling eiga eftir að gleðja

Matur
23.02.2023

Berglind Hreiðars okkar ástsæli matarbloggari sem heldur úti síðunni Gotterí og gersemar kemur með fimmtudagsgleðina handa okkur að þessu sinni og býður upp á þessa sjúklega góðu vefjuvasa. Það má auðvitað leika sér með hráefnið sem ofan í þá er sett en þessi uppskrift steinliggur hjá Berglindi. „Ég elska Taquitos og hef nokkrum sinnum gert Lesa meira

Seiðandi saltimbocca að hætti Ítala sem rífur í

Seiðandi saltimbocca að hætti Ítala sem rífur í

Matur
16.04.2022

Ítalskur sælkeramatur hefur ávallt verið í hávegum hafður hjá okkur Íslendingum og bræðir bragðlauka matgæðinga. Berglind okkar Guðmundsdóttir köku-og matarbloggari með meiru sem heldur úti síðunni Gulur, rauður, grænn og salt hefur verið iðin að heimsækja Ítalíu og er hughrifin af matargerð þeirra. Einn þeirra rétta sem Ítalir gera er Saltimbocca og er í miklu uppáhaldi Lesa meira

Djúsi kjúklingaréttur í rjómaosta- og sveppasósu sem þú átt eftir að elska

Djúsi kjúklingaréttur í rjómaosta- og sveppasósu sem þú átt eftir að elska

Matur
31.03.2022

Hér er á ferðinni dásamlega góður og djúsí kjúklingaréttur sem ofureinfalt er að gera. Hér leika sveppirnir, rjómaosturinn og hvítlaukur aðalatriði þegar það kemur að brögðunum. María Gomez lífsstíls- og matarbloggari sem heldur úti bloggsíðunni Paz.is á heiðurinn af þessum djúsi kjúklingarétti sem bráðnar í munni. Einfalt og gott á fimmtudagskvöldi til að njóta. Kjúklingaréttur Lesa meira

Gómsætur chili límónu kjúklingur fyrir sælkerana

Gómsætur chili límónu kjúklingur fyrir sælkerana

Matur
05.02.2022

Guðrún Ýr Eðvaldsdóttir matar- og sælkerabloggari heldur úti síðunni Döðlur og smjör er iðin að koma bragðlaukunum á flug og veit fátt skemmtilegra en að útbúa kræsingar fyrir fjölskyldu sína. Hér er á ferðinni ótrúlega léttur og bragðgóður kjúklingaréttur úr smiðju hennar, þar sem auðvelt er að leika sér með hráefnin og krydda aukalega með Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af