Hér gæti ný og enn hættulegri kórónuveira borist í fólk
Pressan26.05.2020
Fyrr í mánuðinum opnaði hinn alræmdi og vinsæli kjötmarkaður Chatuchak Weekend Market í Bangkok í Taílandi. Þar eru um 15.000 sölubásar þar sem hægt er að kaupa plöntur, antík, raftæki og villt dýr. Sérfræðingar hafa áhyggjur af að á þessum markaði geti ný og enn hættulegri kórónuveira, en sú sem nú herjar á heimsbyggðina, borist Lesa meira
Frægur kjötmarkaður enn opinn – Selja leðurblökur og snáka
Pressan28.04.2020
Þrátt fyrir COVID-19 faraldurinn er hinn umtalaði kjötmarkaður Tomohon í Sulawesi í Indónesíu enn opinn. Þar selja kaupmenn til dæmis hunda, ketti, leðurblökur og snáka. Talið er líklegt að COVID-19 veiran hafi átt upptök á svipuðum markaði í Wuhan í Kína og hafi borist í fólk úr dýri eða dýrum sem þar voru seld til Lesa meira