Sveitastjórnarmaður kynnti sér kjötmálið og er ekki hrifinn: „Myndi ég aldrei styðja tillögu grænkera“
EyjanDeilur kjötæta og grænkera hafa ekki farið framhjá mörgum, eftir að borgarfulltrúar Reykjavíkur tókust á um málið í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum í vikunni. Tilefnið var áskorun Samtaka grænkera til yfirvalda um að minnka framboð dýraafurða ámatardiskum, þar sem það væri skaðlegt fyrir umhverfið. Hermann Ingi Gunnarsson, sveitastjórnarmaður úr Eyjafjarðarsveit, svarar Samtökum grænkera í opnu Lesa meira
Dóra Björt: „Þeir félagar Páll og Eyþór hafa enga afsökun fyrir þessa vitleysu“
EyjanSkólamáltíðir í Reykjavíkurborg er helsta þrætueplið í umræðunni í dag. Nú gagnrýna Píratarnir Björn Leví Gunnarsson, þingmaður, og Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi, ummæli Eyþórs Arnalds, oddvita Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, um vinstri menn í borgarstjórn. Sagði hann að þeir ættu að huga að sjálfum sér og auka gæði fæðisins áður en rætt verði um að minnka Lesa meira
Kolbrún um þá sem sitja að kjötkötlunum í Reykjavík: „Stökkva gjarnan fram með einhverjar vanhugsaðar bombur“
EyjanKolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, segir framgang Lífar Magneudóttur borgarfulltrúa VG í gær, um að minnka eða hætta alfarið framboði á kjöti í mötuneytum Reykjavíkurborgar, vera vanhugsaðan. Það sé ekki í fyrsta skipti sem sá meirihluti er situr nú að kjötkötlunum fari sínu fram án umræðu eða samtals við borgarbúa: „Að henda inn svona sprengju Lesa meira