fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Kjöt

Ekkert jólahangikjöt til Bandaríkjanna

Ekkert jólahangikjöt til Bandaríkjanna

Fréttir
08.11.2022

Hugsanlega er hefðbundið jólahald Íslendinga í Bandaríkjunum í uppnámi. Ástæðan er að það gæti reynst erfitt fyrir þá að fá hangikjöt. Morgunblaðið segir að yfirvöld matvælamála hafi tilkynnt um hertar reglur um innflutning á kjöti til landsins. Þetta þýðir að DHL-flutningsmiðlunin treystir sér ekki lengur til að taka við sendingum til Bandaríkjanna ef þær innihalda kjöt. Lesa meira

Banna kjötauglýsingar á almannafæri

Banna kjötauglýsingar á almannafæri

Pressan
18.09.2022

Borgarstjórnin í hollensku borginni Haarlem, sem er vestan við Amsterdam, hefur ákveðið að banna kjötauglýsingar á almannafæri frá og með 2024. Ástæðan er að kjöt er talið eiga stóran hlut að máli varðandi loftslagsbreytingarnar. Borgin er sú fyrsta í heimi sem bannar auglýsingar af þessu tagi. The Guardian segir að bannað verði að auglýsa kjöt á strætisvögnum, strætóskýlum og auglýsingaskjám á Lesa meira

Háskólar í Berlín úthýsa nánast kjöti úr mötuneytum sínum

Háskólar í Berlín úthýsa nánast kjöti úr mötuneytum sínum

Pressan
04.09.2021

34 mötuneyti fjögurra háskóla í Berlín munu í framtíðinni aðeins bjóða upp á einn kjötrétt fjóra daga í viku. Stúdentar munu því ekki geta valið á milli kjöt- og fiskrétta eins og hingað til. Breytingarnar taka gildi í október. Mikil áhersla verður lögð á ýmsa grænmetisrétti og pasta. Daniela Kummle, hjá Studierendenwerk samtökunum, sagði í samtali við The Guardian að breytingin væri viðbrögð við Lesa meira

Framleiða kjöt úr pöddum – Selt á nokkrum veitingastöðum

Framleiða kjöt úr pöddum – Selt á nokkrum veitingastöðum

Fréttir
03.09.2021

Umhverfisvænt kjöt úr skordýrum er það sem Malena Sigurgeirsdóttir og Jessica Rose Buhl-Nielsen framleiða. Þær nota prótínduft úr dritbjöllum í kjötið sem er nú þegar selt á nokkrum veitingastöðum í Danmörku. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Malena er hálf-íslensk en hefur búið í Danmörku frá sex ára aldri. Haft er eftir henni að hana hafi alltaf dreymt um að læra læknisfræði en Lesa meira

Kjöt framleitt í tilraunastofu komið í almenna sölu

Kjöt framleitt í tilraunastofu komið í almenna sölu

Pressan
06.12.2020

Yfirvöld í Singapore hafa heimilað sölu á kjöti sem er ræktað en ekki fengið með því að slátra dýrum. Margir hafa fagnað þessu og segja um stór tímamót að ræða fyrir kjötiðnaðinn. Um er að ræða „kjúklingabita“ sem eru framleiddir af bandaríska fyrirtækinu Eat Just. Fyrirtækið segir að samþykktin geti hugsanlega opnað dyr framtíðarinnar þar sem allt kjöt verður Lesa meira

Þórarinn Ingi: „Ótrúlegt að verslunin hafi verið tilbúin að taka þátt í slíkri tilraunastarfsemi í skiptum fyrir fleiri krónur í kassann“

Þórarinn Ingi: „Ótrúlegt að verslunin hafi verið tilbúin að taka þátt í slíkri tilraunastarfsemi í skiptum fyrir fleiri krónur í kassann“

Eyjan
20.06.2019

Þórarinn Ingi Pétursson, þingmaður Framsóknarflokksins, segir að með samþykkt breytinga á lögum um dýrasjúkdóma o.fl. og þingsályktunartillögu um aðgerðaáætlun um matvælaöryggi og vernd búfjárstofna á Alþingi í gær, sé Ísland fyrsta landið í heiminum sem setur á hreint og klárt bann við dreifingu matvæla sem sýkt eru af salmonellu og kampýlóbakter og sem innihalda ákveðnar tegundir Lesa meira

Kjötmálið: Sigmar segir ekki allt sem sýnist og telur Ólaf Stephensen forðast aðalatriðið

Kjötmálið: Sigmar segir ekki allt sem sýnist og telur Ólaf Stephensen forðast aðalatriðið

Eyjan
13.06.2019

Matvælastofnun greindi frá því að með ítarlegri skimun hafi fundist gen af STEC E. Coli bakteríunni í þriðjungi sýna af íslensku lambakjöti í fyrra. Þá fannst lifandi baktería sem bar með sér eiturefni í 16% tilvika. Um 600 sýni voru tekin af sauðfé, nautgripum, svínum og kjúklingum, bæði af innlendum og erlendum uppruna og leitað Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af