Það sem kjósendum finnst vera að flokkunum – „Ég er ekki með heilaorma“
FréttirFyrir 2 dögum
Nokkuð hefur borið á umræðum um komandi alþingiskosningar á samfélagsmiðlum. Í einum spjallþræði á Reddit ræða kjósendur ástæður þess að þeir ætli ekki að kjósa tiltekna flokka. Í þræðinum eru nefndir gallar við hvern einasta flokk sem er í framboði þó að skoðanir séu að sjálfsögðu skiptar. DV tók saman dæmi um atriði, sem nefnd Lesa meira
Sjá kjósendur af arabískum ættum eftir því að hafa kosið Trump?
FréttirFyrir 1 viku
Kjósendur í Bandaríkjunum sem eiga ættir sínar að rekja til Palestínu og annarra hluta hins arabíska heims hafa margir hverjir mótmælt hernaði Ísraela á Gaza og í Líbanon og þrýst á bandarísk stjórnvöld að gera sitt til að stöðva þessar aðgerðir. Í nýafstöðnum forsetakosningum í Bandaríkjunum var talsvert um að fólk í þessum kjósendahópi kysi Lesa meira