fbpx
Mánudagur 15.júlí 2024

kjósarhreppur

Rafmagnsgirðingu Kjósarhrepps stolið við jörð þar sem gríðarlegar deilur standa yfir – „Hross komast niður á þjóðveg“

Rafmagnsgirðingu Kjósarhrepps stolið við jörð þar sem gríðarlegar deilur standa yfir – „Hross komast niður á þjóðveg“

Fréttir
Fyrir 4 dögum

Rafmagnsgirðingu sem sveitarfélagið Kjósahreppur setti upp til að hindra að hross kæmust niður á þjóðveg hefur verið stolið. Harðar landamerkjadeilur hafa staðið yfir á jörðinni sem girðingin stóð við. Að sögn Jóhönnu Hreinsdóttur, oddvita hreppsins, er um að ræða 400 metra girðingu á milli Fells og Lækjarbrautar. Fjárhagslegt tjón vegna girðingarinnar sjálfrar er ekki mikið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af