Birtingarmynd spillingar, kjördæmapots og fullkomins virðingarleysis gagnvart skattgreiðendum
EyjanÍ síðustu viku rauk formaður samgöngunefndar Alþingis upp til handa og fóta vegna ótryggs ástands vegarins um Strákagöng og sagði að forgangsraða þyrfti upp á nýtt í samgöngumálum, setja 19 milljarða í að bora ný göng í gegnum Tröllaskaga til að hægt verði áfram að keyra stystu leið milli Skagafjarðar og Siglufjarðar. Raunar er almenna Lesa meira
Skorar á stjórnarandstöðuna – segir óráðsíu og kjördæmapot stjórnarflokkanna með ólíkindum
EyjanÞingmenn stjórnarandstöðunnar verða að standa með skattgreiðendum gegn óráðsíu vinstri stjórnar VG, Framsóknar og Sjálfstæðisflokksins á kosningavetri. Dagfari á Hringbraut fer í dag hörðum orðum um þær fyrirætlanir Bjarna Jónssonar, formanns samgöngunefndar Alþingis, að forgangsraða upp á nýtt vegna slæms ástands vegarins við Strákagöng og láta bora ný göng á öðrum stað, sem áætlað er Lesa meira
Segir Guðrúnu Hafsteinsdóttur stunda fjármálasukk og kjördæmapot
EyjanBygging nýs fangelsis að Litla Hrauni er óverjanlegt fjármálasukk og kjördæmapot hjá Guðrúnu Hafsteinsdóttur, dómsmálaráðherra. Miklu hagkvæmara væri að ráðast í stækkun á nýlegu fangelsinu á Hólmsheiði, sem auk þess er mun betur staðsett í nágrenni höfuðborgarinnar en á Eyrarbakka, nær dómstólum, heilbrigðisþjónustu og margvíslegri annarri þjónustu. Í nýjum Náttfarapistli á Hringbraut fer Ólafur Arnarson Lesa meira
Segir útspil ráðherra í fangelsismálum vera vanhugsað kjördæmapot
EyjanÍ nýjum Dagfarapistli á Hringbraut skrifar Ólafur Arnarson að Guðrúnu Hafsteinsdóttur dómsmálaráðherra verði ekki kápan úr því klæðinu að setja sjö milljarða í að reisa nýtt fangelsi í stað Litla-Hrauns. Skrifar Ólafur að svo virðist sem Guðrúnu sé efst í huga að fangelsið verði í kjördæmi hennar líkt og Litla-Hraun. Hann vekur athygli á því Lesa meira