Dagfari: Hverjum fórnar Sjálfstæðisflokkurinn næst?
EyjanDagfari á Hringbraut fer hörðum orðum um það upphlaup Hildar Björnsdóttur, oddvita Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn, að fullyrða að Dagur B. Eggertsson, fyrrverandi borgarstjóri, væri á tvöföldum launum þann tíma sem hann þiggur biðlaun sem borgarstjóri. Dagur svaraði þessum ásökunum sjálfur og benti á að Hildur færi með fleipur. Morgunblaðið, sem sló upp ásökunum Hildar sem Lesa meira
Kjartan telur meirihlutann í borginni hafa þá stefnu að skapa sem víðast öngþveiti í umferðinni
Fréttir„Þrenging gatnamóta Sæbrautar-Kleppsmýrarvegar er líklega hluti af þeirri stefnu meirihluta borgarstjórnar að skapa sem víðast öngþveiti í umferðinni,“ segir Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Kjartan skrifar grein í Morgunblaðið í dag og segir að ófremdarástand hafir ríkt á gatnamótum Sæbrautar og Kleppsmýrarvegar um margra mánaða skeið þar sem þau anna hvorki mikilli umferð frá atvinnuhverfinu austan Lesa meira
Kjartan bendir á sláandi frávik og segir engu líkara en óðaverðbólga ríki í Reykjavík
Fréttir„Reykjavíkurborg verður að endurskoða þær gjaldskrárhækkanir sem eru algerlega úr takti við eðlilegar kostnaðarhækkanir eða þróun verðlags í landinu,“ segir Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Kjartan gerir þar gjaldskrárhækkanir í borginni að umtalsefni nú þegar nýtt ár er gengið í garð og bendir á að ársverðbólga á landsvísu árið Lesa meira
Felldu tillögu um hærri laun í vinnuskólanum – „Slík launafrysting er sem blaut tuska í andlit yngsta starfsfólks Reykjavíkurborgar“
FréttirBorgarráð hefur fellt tillögu Sjálfstæðisflokksins um að tímalaun unglinga í Vinnuskóla Reykjavíkur verði hækkuð. Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, lagði tillöguna fram en hún hljóðaði þannig að tímalaunin yrðu uppfærð milli ára í samræmi við launavísitölu Hagstofu Íslands og myndu því hækka um 9%. Hækkunin yrði fjármögnuð af lið 09205, ófyrirséð, í gildandi fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar. „Ég Lesa meira
Samþykktu að hækka bílastæðagjöld í miðborginni um 40 prósent – Klukkustundin mun kosta 600 krónur
EyjanMeirihluti borgarstjórnar hefur samþykkt 40% hækkun bílastæðagjalda í miðborg Reykjavíkur, það er að segja á gjaldsvæði 1. Auk hækkunar á gjöldum verður gjaldskyldutími verði lengdur til kl. 21 á virkum dögum og laugardögum á gjaldsvæðum 1 og 2. Að auki verður tekin upp gjaldskylda á sunnudögum á gjaldsvæðum 1 og 2. Núgildandi gjaldskrá oggjaldsvæðis 1 Lesa meira