fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Kjartan Hreinn Njálsson

Verðandi aðstoðarmaður Landlæknis: „Óheppilegt að tímamörk séu yfirleitt til staðar um þungunarrof“

Verðandi aðstoðarmaður Landlæknis: „Óheppilegt að tímamörk séu yfirleitt til staðar um þungunarrof“

Eyjan
14.05.2019

Fráfarandi ritstjóri Fréttablaðsins, Kjartan Hreinn Njálsson, sem ráðinn hefur verið aðstoðarmaður Ölmu Möller, landlæknis, fjallar um heitasta mál liðinna daga í leiðara dagsins, sem er frumvarp heilbrigðisráðherra um þungunarrof fram að 23. viku meðgöngu, sem samþykkt var á Alþingi í gær. Afstaða Kjartans rímar að mestu við málflutning þeirra þingmanna og umsagnaraðila sem voru fylgjandi Lesa meira

„Trúfélög eiga lítið erindi í þarfa umræðu um líkamlegt sjálfræði kvenna“

„Trúfélög eiga lítið erindi í þarfa umræðu um líkamlegt sjálfræði kvenna“

Eyjan
29.01.2019

Frumvarp heilbrigðisráðherra um breytingar á þungunarrofi (áður fóstureyðing) mun að óbreyttu leyfa þungunarrof til loka 22. viku meðgöngu. Núgildandi lög heimila þungunarrof aðeins til loka 16. viku meðgöngu, nema í undantekningartilfellum. Málið er nokkuð umdeilt, ekki eru allir á eitt sáttir við breytingarnar og segja gengið á rétt ófæddra barna. Kjartan Hreinn Njálsson, aðstoðarritstjóri Fréttablaðsins, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af