Kjarnorkuviðræður á milli Bandaríkjanna og Norður-Kóreu aftur á byrjunarreit
Pressan18.06.2020
Norður-Kóreska stjórnin er undir þrýstingi efnahagslega, en getur nú aftur gert sér vonir um aðstoð frá Kínverjum. Hins vegar eru ráðamenn við það eða jafnvel búnir að missa trúna á að hægt verði að semja við Bandaríkin um kjarnorkumál. Stemningin var góð, brosin breið og handtökin þétt. Það var þá. Tveimur árum eftir leiðtogafund Donalds Trump og Lesa meira