Fyrrum Rússlandsforseti varar heimsbyggðina við – „Þetta getur leitt til kjarnorkustríðs“
Fréttir20.01.2023
„Ef kjarnorkuveldi tapar hefðbundnu stríði getur það leitt til kjarnorkustríðs.“ Þetta sagði Dmitry Medvedev, fyrrum Rússlandforseti og núverandi varaformaður öryggisráðs landsins, á færslu á Twitter. Medvedev hefur frá upphafi stríðsins skipað sér í röð helstu harðlínumanna í Rússlandi og ítrekað haft í hótunum við Vesturlönd og Úkraínu um að Rússar muni beita kjarnorkuvopnum í Úkraínu. Backward political good-timers in Lesa meira