Íranir ætlar að hefna sín á Ísrael eftir rafmagnsleysi í kjarnorkuveri
Pressan13.04.2021
Íranska ríkisstjórnin sakaði í gær Ísrael um að hafa staðið á bak við rafmagnsleysi í kjarnorkustöðinni í Natanz. Mohammad Javad Zarif, utanríkisráðherra, sagði að Íranir muni hefna sín. „Síonistarnir vilja hefna sín vegna góðs árangurs okkar við að fá refsiaðgerðunum aflétt. Þeir hafa opinberlega sagt að þeir muni ekki leyfa það,“ sagði Zarif í samtali við íranska sjónvarpsstöð og bætti við Lesa meira