fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

kjarnorkusamningur

Bandaríkin hefja refsiaðgerðir gegn Íran á nýjan leik og hóta aðildarríkjum SÞ

Bandaríkin hefja refsiaðgerðir gegn Íran á nýjan leik og hóta aðildarríkjum SÞ

Pressan
21.09.2020

Bandaríkjastjórn hefur ákveðið að virkja allar þær refsiaðgerðir gegn Íran sem voru í gildi áður en samningur um kjarnorkumál við landið var undirritaður 2015. Að auki hóta Bandaríkin aðildarríkjum SÞ að loka á aðgang þeirra að bandarískum fjármálamörkuðum ef þau fylgja þessum refsiaðgerðum ekki. Mike Pompeo, utanríkisráðherra, tilkynnti þetta á laugardaginn. Refsiaðgerðirnar tóku gildi á miðnætti Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af