fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

kjarasamningur

Samningar náðust á milli Eflingar og Sambands íslenskra sveitarfélaga

Samningar náðust á milli Eflingar og Sambands íslenskra sveitarfélaga

Eyjan
11.05.2020

Samninganefnd Eflingar og samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga undirrituðu í gærkvöldi nýjan kjarasamning. Samningurinn gildir fyrir þá félagsmenn Eflingar sem starfa hjá Kópavogsbæ, Seltjarnarnesbæ, Mosfellsbæ, Sveitarfélaginu Ölfusi og Hveragerðisbæ. Í tilkynningu frá Eflingu segir að í samningnum sé kveðið á um hækkun lægstu launa með sérstakri aukagreiðslu að fyrirmynd kjarasamnings Eflingar við Reykjavíkurborg. Fram kemur að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af