fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

kjarasamningar

Breiðfylkingin segir viðræður við Samtök atvinnulífsins árangurslausar

Breiðfylkingin segir viðræður við Samtök atvinnulífsins árangurslausar

Eyjan
09.02.2024

Í tilkynningu frá breiðfylkingu stærstu landssambanda og stéttarfélaga á almennum vinnumarkaði segir að viðræður við Samtök atvinnulífsins (SA) hafi reynst árangurslausar. Ásteitingarsteinninn sé forsenduákvæði um þróun verðbólgu og vaxta. SA hafi hafnað með öllu að í fjögurra ára samningi verði forsenduákvæði til varnar launafólki, hafi markmið varðandi verðbólgu og vexti ekki náðst. Allir langtíma kjarasamningar Lesa meira

Neituðu að lækka gjaldskrá Hafnarfjarðar til að liðka fyrir kjarasamningum

Neituðu að lækka gjaldskrá Hafnarfjarðar til að liðka fyrir kjarasamningum

Eyjan
19.01.2024

Á fundi bæjarstjórnar Hafnarfjarðar síðastliðinn miðvikudag var tekinn fyrir tillaga frá minnihlutanum í bæjarstjórn um að draga úr þeim gjaldskrárhækkunum, til að liðka fyrir kjarasamningum, sem samþykktar voru fyrir áramót, í bæjarstjórn, sem liður í fjárhagsáætlun þessa árs. Meirihlutinn hafnaði því aftur á móti og munu því 9,9 prósent gjaldskrárhækkanir Hafnarfjarðarbæjar sem samþykktar voru fyrir Lesa meira

Þorsteinn Pálsson: VG með tromp á hendi og trúverðugleiki sjálfstæðismanna veikist

Þorsteinn Pálsson: VG með tromp á hendi og trúverðugleiki sjálfstæðismanna veikist

Eyjan
18.01.2024

VG er í lykilaðstöðu vegna komandi kjarasamninga og sjálfstæðismenn eru hugmyndafræðilega komnir út í horn, auk þess sem ekki er sjáanlegur stuðningur innan ríkisstjórnarinnar við mótvægisaðgerðir ríkisins til að draga úr verðbólgu. Fátt bendir til þess að aðkoma ríkisstjórnarinnar að kjarasamningum á almennum vinnumarkaði leiði til lægri verðbólgu hér á landi. Hitt er líklegra að aðgerðir ríkisvaldsins í Lesa meira

Eyðum ekki svartri starfsemi einhliða – viljum gott samstarf við verkalýðshreyfinguna, segir framkvæmdastjóri SVEIT

Eyðum ekki svartri starfsemi einhliða – viljum gott samstarf við verkalýðshreyfinguna, segir framkvæmdastjóri SVEIT

Eyjan
14.01.2024

Veitingamenn telja að SA hafi brugðist þegar kemur að því að gæta hagsmuna þeirra í kjarasamningum. Mjög flókinn kjarasamningur geri starfsumhverfi þeirra ósamkeppnishæft sem leiði til svartrar starfsemi í greininni. Þeir vilja gott samstarf við verkalýðshreyfinguna og telja að í sameiningu sé hægt að gera kjarasamning sem bæti rekstrarumhverfi og vinni að sameiginlegum hagsmunum veitingamanna Lesa meira

Framkvæmdastjóri SVEIT: SA hafa ekki passað upp á hagsmuni veitingamanna í kjarasamningum

Framkvæmdastjóri SVEIT: SA hafa ekki passað upp á hagsmuni veitingamanna í kjarasamningum

Eyjan
13.01.2024

Veitingamönnum finnst Samtök atvinnulífsins hafa brugðist þegar kemur að því að gæta hagsmuna þeirra í kjarasamningum. Allt of stór hluti launagreiðslna renni til reynslulítils íhlaupafólks og ekki nóg til lykilstarfsmanna sem séu í fullri vinnu og hugi á framtíðarstarf. Þetta stendur í vegi fyrir því að hægt sé að búa til langtíma starfssamband við lykilstarfsfólk Lesa meira

Sigmundur Davíð: Góð hugmynd Vilhjálms Birgissonar að fá rökræðu óháðra erlendra sérfræðinga um áhrif krónunnar hér á landi

Sigmundur Davíð: Góð hugmynd Vilhjálms Birgissonar að fá rökræðu óháðra erlendra sérfræðinga um áhrif krónunnar hér á landi

Eyjan
01.01.2024

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, er nokkuð bjartsýnn á komandi kjaraviðræður og hefur helst áhyggjur af því að ríkisstjórnin muni klúðra þeim með aðgerðum eða aðgerðaleysi. Hann er jákvæður gagnvart hugmynd Vilhjálms Birgissonar um að fengnir verði óháðir erlendir sérfræðingar til að gera úttekt á því hvernig krónan gangast okkur og hvort annar gjaldmiðill myndi Lesa meira

Varar við því að ruglið verði endurtekið

Varar við því að ruglið verði endurtekið

Eyjan
31.12.2023

Ólafur Arnarson lýsir þeirri von sinni að Ragnar Þór Ingólfsson og Sólveig Anna Jónsdóttir þiggi frekar ráð og leiðsögn í komandi kjarasamningum frá Vilhjálmi Birgissyni en herskáustu ráðgjöfum sínum – þá sé von til að hér náist vitrænir kjarasamningar sem geti stuðlað að stöðugleika og verðbólguhjöðnun í stað þess að gerðir verði kjarasamningar sem reynist Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Bjartsýni í skugga stjórnarkreppu

Þorsteinn Pálsson skrifar: Bjartsýni í skugga stjórnarkreppu

EyjanFastir pennar
28.12.2023

Þjóðarsátt var sameiginlegur boðskapur SA og talsmanna þorra félaga í ASÍ nú fyrir jólahátíðina. Það er stórt orð Hákot. En hitt er líka staðreynd að samningaviðræður á almennum vinnumarkaði hafa ekki byrjað á jafn jákvæðum nótum í langan tíma. Að þessu leyti kveður gamla árið með bjartsýni. Stjórnarkreppa Kjarasamningar hafa mikið að segja um gang Lesa meira

Engir skynsamlegir kjarasamningar mögulegir á meðan þessi ríkisstjórn situr, segir formaður VR

Engir skynsamlegir kjarasamningar mögulegir á meðan þessi ríkisstjórn situr, segir formaður VR

Eyjan
07.08.2023

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir í samtali við Ólaf Arnarson í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni að hann sjái ekki hvernig núverandi stjórnvöld geti komið að lausn komandi kjarasamninga. Ekkert traust ríki milli aðila vinnumarkaðarins og ríkisstjórnarinnar, sem svikið hafi öll gefin loforð sem hún gaf í tengslum við lífskjarasamningana. „Ég sé ekki hvernig stjórnvöld Lesa meira

Segir húsaleigumarkaðinn vera eins og villta vestrið – stjórnvöld hafi svikið öll loforð sem þau gáfu í tengslum við lífskjarasamningana

Segir húsaleigumarkaðinn vera eins og villta vestrið – stjórnvöld hafi svikið öll loforð sem þau gáfu í tengslum við lífskjarasamningana

Eyjan
06.08.2023

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR segir atvinnulífið hafa staðið við sitt í sambandi við lífskjarasamningana, staðið við þær launahækkanir sem samið var um, verkalýðshreyfingin hafi staðið við sitt en ríkið hafi vanefnt öll sín loforð. Ragnar Þór er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni. Ragnar Þór segir verkalýðshreyfinguna ekki geta sótt kostnaðarhækkanir sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af