fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Kjaramál

Jón Ísak lýsir hroðalegri manneklu á hjúkrunarheimilinu Eir – Gömul kona hrinti annarri á páfagaukabúr og eggin brotnuðu

Jón Ísak lýsir hroðalegri manneklu á hjúkrunarheimilinu Eir – Gömul kona hrinti annarri á páfagaukabúr og eggin brotnuðu

Fréttir
01.10.2024

„Hjúkrunarfræðingurinn yfirgefur deildina að sinna öðrum verkum og ég er einn. Um leið byrja tvö mismunandi rifrildi milli íbúa á ganginum, ég þarf að velja hvort parið ég ræði við fyrst til að reyna að róa málin,“ segir Jón Ísak Hróarsson, 25 ára gamall starfsmaður á Eir hjúkrunarheimili, um upphaf einnar kvöldvaktar sinnar.  „Ég mætti Lesa meira

Kolbrún gagnrýnir harðlega áform um nýja kjarasamninga – Millistéttin borgi brúsann en bankar sleppi

Kolbrún gagnrýnir harðlega áform um nýja kjarasamninga – Millistéttin borgi brúsann en bankar sleppi

Eyjan
11.01.2024

Kolbrún Halldórsdóttir, formaður BHM, er gagnrýnin á þau áform SA og ASÍ að gera langtíma kjarasamning sem byggir á krónutöluhækkunum. Bönkum og stöndugum stórfyrirtækjum yrði þá hlíft en meiri byrðum velt á atvinnugreinar sem borga lág laun. Auk þess yrði milljörðum velt inn í bótakerfið sem yrði að mestu fjármagnað af millistétt. „Jöfn krónutöluhækkun mun Lesa meira

Kristrún kynnir kjarapakka Samfylkingarinnar

Kristrún kynnir kjarapakka Samfylkingarinnar

Fréttir
05.12.2023

Í fréttatilkynningu frá Samfylkingunni kemur fram að Kristrún Frostadóttir, formaður flokksins, hafi í dag kynnt kjarapakka flokksins. Í tilkynningunni er haft eftir Kristrúnu: „Nú verður að milda höggið fyrir heimilin. Samfylkingin vill aðhald þar sem þenslan er í raun. Það er lykillinn að því að vinna bug á verðbólgunni.“ „Á tímum hárra vaxta og verðbólgu Lesa meira

Íslenskir karlar vinna sjö tímum lengur en konur – Bændur og sjómenn vinna lengst

Íslenskir karlar vinna sjö tímum lengur en konur – Bændur og sjómenn vinna lengst

Fréttir
24.09.2023

Meðalvinnuvika Íslendinga var 39 klukkutímar árið 2022. Vinnuvikan hefur sífellt verið að styttast á undanförnum árum en árið 2015 var hún 41 tímar. Íslendingar hafa þó enn þá ekki náð meðaltali Evrópu, sem er 37,5 tímar. Þetta kemur fram í nýjum tölum Eurostat, tölfræðistofnunar Evrópusambandsins. Ekki er langt síðan Ísland var á meðal þeirra landa þar Lesa meira

Refa og minkaveiðimenn ósáttir við skottgjaldið – „Minkurinn drepur allt sem hann nær í“

Refa og minkaveiðimenn ósáttir við skottgjaldið – „Minkurinn drepur allt sem hann nær í“

Fréttir
17.09.2023

Refa- og minkaveiðimenn eru ósáttir við sín kjör. Viðmiðunarskottgjald hefur haldist óbreytt um áratuga skeið og veiðimenn fá oft ekki einu sinni upp í bensínkostnað. „Það er mikill tími sem liggur að baki hverju dýri,“ segir Garðar Páll Jónsson sem er nýr formaður Bjarmalands, félags refa- og minkaveiðimanna. Viðmiðunarverð Umhverfisstofnunar er 7 þúsund krónur fyrir Lesa meira

Þórarinn gagnrýnir talnaleikfimi Eflingar og segir hana villandi og eitraða

Þórarinn gagnrýnir talnaleikfimi Eflingar og segir hana villandi og eitraða

Eyjan
28.01.2021

Þórarinn Ævarsson, stofnandi og eigandi pitsastaðarins Spaðans, birtir grein í Morgunblaðinu í dag þar sem hann gagnrýnir það sem hann segir vera villandi og eitraða talnaleikfimi Eflingar. Skrif hans snúa að nýrri ársfjórðungsskýrslu kjaramálasviðs Eflingar þar sem fram kemur að á síðasta ársfjórðungi 2020 hefðu orðið til 56 launakröfur á rúmlega 40 fyrirtæki, samtals að upphæð 46 Lesa meira

BUGL er ekki samkeppnishæf um kaup og kjör

BUGL er ekki samkeppnishæf um kaup og kjör

Fréttir
15.09.2020

Barna- og unglingageðdeild Landspítalans, BUGL, hefur óskað eftir að kannað verði hvort hægt sé að bæta kjör starfsfólks í samræmi við reynslu þess og sérhæfingu. Illa hefur gengið að manna teymi á deildinni. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag og segist hafa heimildir fyrir  að megn óánægja sé innan BUGL og að erfiðlega gangi að halda í Lesa meira

300 starfsmenn IKEA sviknir um bónusgreiðslur: „Mikill urgur og óánægja í starfsmönnum“

300 starfsmenn IKEA sviknir um bónusgreiðslur: „Mikill urgur og óánægja í starfsmönnum“

Fréttir
05.07.2019

Hjá mörgum fyrirtækjum þekkist það að greiða starfsfólki bónusa af ýmsu tagi, til dæmis fyrir mætingu, fyrir góðan árangur í starfi, þegar fyrirtækið nær ákveðnum markmiðum og annað slíkt. IKEA hefur í nokkur ár greitt starfsmönnum sínum bónus fyrir mætingu, svokallaðan viðverubónus. Greiðslan er ekki skyldugreiðsla samkvæmt kjara- og/eða ráðningarsamningum heldur einfaldlega úrræði sem yfirmenn Lesa meira

Er aftur verið að reyna að koma í veg fyrir framboð Heiðveigar? Farsakennd vegferð

Er aftur verið að reyna að koma í veg fyrir framboð Heiðveigar? Farsakennd vegferð

Eyjan
07.06.2019

Kjörstjórn sjómannafélagsins hefur dæmt framboð Heiðveigar Maríu Einarsdóttur, ógilt og krafist lagfæringa á framboðslista og jafnframt nýs meðmælendalista. Heiðveig greinir frá samskiptum sínum við kjörstjórn Sjómannafélagsins á Facebook og segir vegferðina farsakennda.  Hún skorar á kjörstjórn að endurskoða afstöðu sína. Heiðveig hefur lengi staðið í baráttu við Sjómannafélagsins. Félagið hefur leitað allra ráða til að koma í veg fyrir Lesa meira

Lögreglumenn á Norðurlandi vilja leggja bílamiðstöð ríkislögreglustjóra niður : „Sóun á almannafé“

Lögreglumenn á Norðurlandi vilja leggja bílamiðstöð ríkislögreglustjóra niður : „Sóun á almannafé“

Fréttir
05.06.2019

Lögreglufélag Norðurlands vestra lýsir yfir fullum stuðningi við kvörtun sérsveitarmanna til dómsmálaráðuneytisins. Þetta kemur fram í nýrri ályktun félagsfundar.  Þar segist félagið enn fremur mótmæla lítils samræmis í fatamálum á milli embætta lögreglustjóra og lýsa yfir stuðningi við tillögur um að bílamiðstöð ríkislögreglustjóra verði lögð niður. Félagsfundur LNV lýsir yfir fullum stuðningi yfir kvörtun sérsveitarmanna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af