fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

kjaradeilur

Ferðamálaráðherra undrast áherslur verkalýðsfélaganna – „Tekjurnar hafa ekki runnið í vasa þeir sem vinna vinnuna“ segir Sólveig Anna

Ferðamálaráðherra undrast áherslur verkalýðsfélaganna – „Tekjurnar hafa ekki runnið í vasa þeir sem vinna vinnuna“ segir Sólveig Anna

Eyjan
25.02.2019

Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamálaráðherra, telur einkennilegt að fyrirhuguð verkföll Eflingar, VR, Verkalýðsfélags Akraness og Verkalýðsfélags Grindavíkur muni bitna á ferðaþjónustunni. Þetta sé sú atvinnugrein sem hafi skapað einna flest störf undanfarin ár. Formaður Eflingar segir á móti að ferðaþjónustan hafi skilað miklum hagnaði á undanförnum árum en tekjurnar hafi ekki runnið í vasa þeirra Lesa meira

Stefnir í verkföll – SA vonast til að ekki komi til verkfalla

Stefnir í verkföll – SA vonast til að ekki komi til verkfalla

Fréttir
22.02.2019

Í gær slitu Efling, VR, VLFA og VLFG viðræðum sínum við Samtök atvinnulífsins (SA) en félögin höfðu átt í kjaraviðræðum við SA hjá ríkissáttasemjara. Félögin hafa nú hafið undirbúning verkfallsboðunar en þau munu hafa samvinnu um verkfallsaðgerðirnar. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að fulltrúar verkalýðsfélaganna muni funda um helgina til að fara Lesa meira

„Allt mun loga í febrúar ef ekki semst“

„Allt mun loga í febrúar ef ekki semst“

Fréttir
08.01.2019

Að mati margra forystumanna verkalýðshreyfingarinnar ganga kjaraviðræður við Samtök atvinnulífsins (SA) alltof hægt fyrir sig. Aðalsteinn Árni Baldursson, formaður Framsýnar, segir að allt muni loga á vinnumarkaði í febrúar ef samningar nást ekki. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. Þar er haft eftir Aðalsteini að menn verði að einsetja sér að setja kraft í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af