Sigmundur Ernir skrifar: Þetta kostar krónan okkur
EyjanFastir pennarFyrir 3 vikum
Það var ánægjulegt að verða vitni að því að fyrsta verk nýrrar ríkisstjórnar landsmanna var að leita til almennings um sparnaðarráð í opinberum rekstri. Og það stóð ekki á svari fólksins í landinu, svo og félagasamtaka og stofnana. Þúsundir tillagna bárust, af allra handa tagi. Þetta er vel af því að eitt mikilvægasta verkefni ríkisins Lesa meira
Inga Sæland: Stórkostleg kjarabót öryrkja – allt tal um „svikin loforð“ er kjánaskapur og röfl!
Eyjan26.01.2025
Ríkisstjórnin hyggst sitja í átta ár og þegar hefur verið tryggð gríðarleg kjarabót til öryrkja og þeirra sem verst eru staddir. Allt tal um að Flokkur fólksins hafi svikið kosningaloforðin fyrir ráðherrastóla er kjánaskapur og í raun ekkert annað en röfl þegar þingmál stjórnarinnar eru ekki komin fram. Inga Sæland, félags- og húsnæðisráðherra og formaður Lesa meira