fbpx
Sunnudagur 13.apríl 2025

kjánalæti

Svarthöfði skrifar: Sjálfstæðisflokkurinn hleypur í skarð Pírata

Svarthöfði skrifar: Sjálfstæðisflokkurinn hleypur í skarð Pírata

EyjanFastir pennar
Fyrir 2 dögum

Svarthöfða verður mjög hugsað til Pírata (blessuð sé minning þeirra) þessa dagana er hann fylgist með atinu í pólitíkinni, ekki síst inni í þingsal. Píratar voru í vissum sérflokki meðal stjórnmálaflokka að því leyti að þeir höfðu í raun aldrei neitt til málanna að leggja. Segja má að þeir hafi verið skopskæld mynd af stjórnarandstöðuflokki Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Adam Ægir á heimleið