Ágreiningur endaði með lífshættulegri hnífsstunguárás á Kjalarnesi
FréttirFyrir 2 vikum
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur sent frá sér nýja tilkynningu með frekari upplýsingum um hnífsstunguárásina sem framin var á Kjalarnesi á nýársnótt en einn maður var í lífshættu vegna hennar. Í tilkynningunni segir að uppruna árásarinnar megi rekja til ágreinings sem upp kom á milli hóps manna. Í tilkynningunni segir að þrír séu í haldi Lögreglunnar Lesa meira
Telur malbikið á Kjalarnesi hafa verið vitlaust blandað – Eins og notað er á hálkusvæðum ökuskóla
Fréttir30.06.2020
„Ég held að þetta sé vitlaust blandað, það er of mikið bik í þessu. Þetta er úti um allt, á Reykjanesbrautinni, við Smáralindina, á Gullinbrú. Það oft búið að kvarta undan þessu.“ Þetta hefur Fréttablaðið eftir Ólafi Guðmundssyni, umferðaröryggissérfræðingi um malbikið á vegarkaflanum á Kjalarnesi þar sem tveir létust í umferðarslysi á sunnudaginn. Haft er Lesa meira