Fjöldahandtökur eftir kirkjubruna og skemmdarverk
PressanYfir 100 manns voru handteknir eftir að kveikt var í kirkjum og skemmdarverk unnin á heimilum kristinna í borginni Jaranwala í austanverðu Pakistan í gær. Kveikjan að óöldinni var sú að tveir kristnir menn í borginni eru sakaðir um að hafa rifið blaðsíður úr Kóraninum, helgasta riti íslam. Ein þeirra kirkna sem brennd var er Lesa meira
Neyðast hugsanlega til að loka kirkjum vegna rafmagnsverðsins
PressanÍ Svíþjóð eru sumir kirkjusöfnuðir farnir að huga að því hvernig þeir komist fjárhagslega í gegnum veturinn vegna hins háa orkuverðs sem nú er. Sumir söfnuðir íhuga af alvöru að loka kirkjum og láta þær standa ónotaðar í vetur. Sænska ríkisútvarpið segir að ýmsar leiðir séu nú ræddar í Malmö. Til dæmis hafi komið fram hugmynd um Lesa meira
Fjórar kirkjur hafa brunnið síðustu daga – Grunur um íkveikju og tengsl við nýfundnar grafir
PressanÁ síðustu dögum hafa fjórar kaþólskar kirkjur í samfélögum kanadískra frumbyggja brunnið til grunna. Grunur leikur á að kveikt hafi verið í þeim. Á laugardaginn brunnu tvær kirkjur til grunna á verndarsvæðum frumbyggja í Bresku Kólumbíu en fyrr í vikunni brunnu tvær aðrar til grunna í samfélögum frumbyggja í ríkinu. BBC segir að yfirvöld gruni að Lesa meira
Dæmdur í 25 ára fangelsi – Kveikti í þremur kirkjum
PressanHolden Matthews, 23 ára, var nýlega dæmdur í 25 ára fangelsi í Creole sýslu í Louisiana í Bandaríkjunum. Hann þarf einnig að greiða 2,66 milljónir dollara í bætur til kirknanna sem hann kveikti í. Hann var fundinn sekur um að hafa kveikt í þremur kirkjum í sýslunni. Allar tengdust þær sögu svartra í ríkinu. Matthews játaði að hafa af ásettu ráði Lesa meira