fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025

Kirkjugarðar Reykjavíkur

Óttar Guðmundsson skrifar: „Multifunktional og multikultural“

Óttar Guðmundsson skrifar: „Multifunktional og multikultural“

EyjanFastir pennar
31.08.2024

Margir hafa fagnað greinargerð Kirkjugarða Reykjavíkur þar sem hlutverk garðanna eru endurskilgreind. Ég hef lengi beðið eftir því að hefðbundnu yfirbragði kirkjugarða yrði breytt í samræmi við ríkjandi menningarstrauma á samfélaginu. Auðvitað þarf að samhæfa jarðarfarir á „multifunktional og multikultural“ hátt eins og íslenskufræðingarnir í stjórn kirkjugarða segja svo smekklega. Ég hef saknað þjóðlegra jarðarfara Lesa meira

Birgir ósáttur við að krossinn hafi verið fjarlægður – „Við erum krist­in þjóð og kross­inn er tákn kristninn­ar“

Birgir ósáttur við að krossinn hafi verið fjarlægður – „Við erum krist­in þjóð og kross­inn er tákn kristninn­ar“

Fréttir
19.08.2024

Birgir Þórarinsson, guðfræðingur og þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er afar óhress með að krossinn úr einkennismerki Kirkjugarða Reykjavíkur hafi verið fjarlægður. Verst þykir honum þó að hinn nýkjörni biskup skuli leggja blessun sína yfir málið. Birgir skrifar um málið í aðsendri grein sem birtist í Morgunblaðinu í dag. „Nú er sótt að kirkju­görðum lands­ins, helg­um kristn­um gra­freit­um Lesa meira

Stytting vinnuvikunnar þýðir að ekki verður jarðsett síðdegis á föstudögum í Reykjavík

Stytting vinnuvikunnar þýðir að ekki verður jarðsett síðdegis á föstudögum í Reykjavík

Fréttir
04.06.2021

Nú verður ekki lengur jarðsett eftir hádegi á föstudögum hjá Kirkjugörðum Reykjavíkur. Ástæðan er stytting vinnuvikunnar. Prestar og útfararstjórar segja mikla þjónustuskerðingu felast í þessu. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. „Það var ekki talað við útfararstjóra og það hefði verið eðlilegt að halda fundi með þeim sem vinna við þetta. En það er kannski Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af