fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Kirill Stemousov

Varahéraðsstjórinn í Kherson er flúinn undan sókn Úkraínumanna – Sókn sem hann segir vonlausa

Varahéraðsstjórinn í Kherson er flúinn undan sókn Úkraínumanna – Sókn sem hann segir vonlausa

Fréttir
31.08.2022

Kirill Stemousov, sem er varahéraðsstjóri í Kherson, er flúinn undan sókn Úkraínumanna í héraðinu. Það hlýtur að teljast athyglisvert í ljósi þess að hann segir sóknina vonlausa. Stemousov er leppur Rússa því hann var settur í embættið af rússneska innrásarliðinu. Hann er Úkraínumaður en telst til aðskilnaðarsinna sem vilja að Úkraína lúti rússneskum yfirráðum. Hann er mjög virkur á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af