fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Kindur

Færri kindur fórnarlömb bíla á Austurlandi

Færri kindur fórnarlömb bíla á Austurlandi

Fréttir
27.06.2023

Lögreglan á Austurlandi segir í færslu á Facebook-síðu sinni að hún hafi síðustu ár í samstarfi við Náttúrustofu Austurlands vakið athygli á hættu sem sauðfé og til að mynda, fuglum og hreindýrum stafi af ökutækjum. Dýr sæki af ýmsum ástæðum í vegi og vegaxlir. Ágæta yfirferð þess megi finna á vef Náttúrustofu Austurlands. Segir í Lesa meira

Erfðabreyttar kindur vekja vonir um lækningu banvæns barnasjúkdóms

Erfðabreyttar kindur vekja vonir um lækningu banvæns barnasjúkdóms

Pressan
15.10.2022

Vísindamenn hafa notað hóp erfðabreyttra kinda til að benda á meðferð, sem þykir lofa góðu, við banvænum erfðasjúkdómi, taugasjúkdómi, sem leggst á ung börn. Vísindamennirnir, sem starfa í Bandaríkjunum og Bretlandi, segja að rannsókn þeirra geti leitt til þróunar lyfs gegn þessum sjúkdómi. Sjúkdómurinn heitir Batten-sjúkdómurinn. Eitt af hverjum 100.000 börnum fæðist með þennan sjúkdóm. Hann Lesa meira

TÍMAVÉLIN: Sexfætt lamb fæddist í Eyjafirði – Gat hvorki gengið né tekið spena

TÍMAVÉLIN: Sexfætt lamb fæddist í Eyjafirði – Gat hvorki gengið né tekið spena

Fókus
18.06.2018

Snemma í maí árið 1963 fæddist sexfætt lamb á bænum Neðri Vindheimum í Glæsibæjarhreppi í Eyjafirði. Ærin bar tveimur lömbum og var annað lambið eðlilegt í alla staði að sögn eigandans Jóhannesar Jóhannessonar bónda. Lambið vanskapaða fæddist með tvo aukafætur að framanverðu og komu þeir samgrónir að mestu framan úr bringu þess, milli hinna framfótanna. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af