Japanar hafa miklar áhyggjur af stöðu Taívan
PressanJapönsk herskip tóku nýlega þátt í heræfingum í Adenflóa með bandarískum, breskum og hollenskum herskipum. Á sama tíma birti japanska varnarmálaráðuneytið skýrslu um stöðu mála varðandi Taívan og segir hana vera ógn við öryggi Japan. Þetta er í fyrsta sinn sem stöðu mála varðandi Taívan er lýst sem ógn við öryggi Japan. Nokkrum dögum áður en skýrslan Lesa meira
Vaxandi stuðningur við „rannsóknarstofukenninguna“ um uppruna kórónuveirunnar
PressanBandarískar leyniþjónustustofnanir vinna nú að rannsókn á uppruna kórónuveirunnar sem veldur COVID-19 og telja nú jafn líklegt að hún hafi átt uppruna sinn í rannsóknarstofu í Wuhan í Kína og að hún hafi orðið til í náttúrunni. Í lok maí gaf Joe Biden, forseti, leyniþjónustustofnunum 90 daga frest til að rannsaka uppruna veirunnar og skila niðurstöðu. Þegar rannsóknin hófst var Lesa meira
Myndin sem lagði samfélagsmiðla á hliðina og gagnrýni rigndi inn – En ekki er allt sem sýnist
PressanRafbílar verða sífellt algengari á götum borga og bæja víða um heiminn og sífellt fleiri bílaframleiðendur segja að tími bensín- og dísilbíla heyri fljótlega sögunni til. En það eru ekki allir ánægðir með þetta og finna rafbílum flest ef ekki allt til foráttu. Myndin sem hér er fjallað um er einmitt dæmi um hvernig heitar Lesa meira
Pöndur eru ekki lengur í útrýmingarhættu
PressanEftir áratuga baráttu við að hlú að pöndustofninum hefur sá árangur náðst að nú lifa 1.800 dýr frjáls í náttúrunni. Af þeim sökum teljast pöndur ekki lengur í útrýmingarhættu en eru þess í stað komnar á lista yfir dýr sem eru í viðkvæmri stöðu. BBC og CNN skýra frá þessu og hafa eftir Cui Shuhon, sem stýrir náttúruverndardeild kínverska umhverfisráðuneytisins. Hann Lesa meira
Búið að bólusetja 1 milljarð Kínverja
PressanKínversk yfirvöld reikna með að vera búin að gefa 2,3 milljarða skammta af bóluefnum gegn COVID-19 fyrir árslok. Þessu á að vera lokið áður en Vetrarólympíuleikarnir fara fram þar í landi á næsta ári. Nú er bólusett af miklum krafti og til að bregðast við staðbundnum faröldrum er gripið til harðra sóttvarnaaðgerða. Bæjum og bæjarhlutum er hreinlega Lesa meira
Kínverjar hóta stríði ef Taívan lýsir yfir sjálfstæði
PressanSpilið um framtíð Taívan er í fullum gangi og Kínverjar verða sífellt ágengari við eyjuna. Kínverskar herflugvélar rjúfa lofthelgi landsins oft og bandarísk herskip sigla nærri eyjunni til að sýna stuðning Bandaríkjanna við Taívan í verki. Bandaríkin leggja mikla áherslu á að þeim sé frjálst að sigla herskipum sínum um svæðið. Óhætt er að segja Lesa meira
Lofgjörð sendiherrans um kínverska kommúnistaflokkinn – Gleymdist ekki eitthvað?
EyjanJin Zhijian, sendiherra Kína á Íslandi, skrifar grein í Fréttablaðið í dag undir fyrirsögninni „Kommúnistaflokkur Kína fagnar aldarafmæli“. Óhætt er að segja að hér sé á ferð lofgjörð um kínverska kommúnistaflokkinn og verk hans. Lestur greinarinnar vekur hins vegar upp spurningar um söguskoðun sendiherrans og hvort ekki vanti eitthvað í grein hans. Til dæmis er ekkert Lesa meira
Höfuðkúpa „Drekamannsins“ þvingar vísindamenn til að endurskoða þróunarsögu mannkynsins
PressanÁrið 1933 fundu kínverskir verkamenn mjög stóra steingerða höfuðkúpu af manni þegar þeir voru að smíða brú yfir Songhua í Harbin sem er í nyrsta héraði Kína, Heilongjiang. Kína var hersetið af Japönum á þessum tíma og til að koma í veg fyrir að Japanar kæmust yfir höfuðkúpuna pökkuðu verkamennirnir henni inn og földu í brunni sem var ekki lengur Lesa meira
Xi Jinping sendir umheiminum skýr skilaboð – „Höfði þeirra sem reyna þetta verður lamið utan í Kínamúrinn“
PressanHátíðarhöld í tilefni af 100 ára afmæli kínverska kommúnistaflokksins ná hámarki í dag með hátíð á Torgi hins himneska friðar í Peking. Þar ber hæst ræðu Xi Jinping, forseta, sem hefur hert tök kommúnistaflokksins á þeim 1,4 milljörðum manna sem búa í landinu allt frá því að hann tók við völdum 2013. Hann mun meðal annars segja Kína Lesa meira
Dularfullur dauði kjarneðlisfræðings – Tengist hann hylmingu?
PressanFyrir tæpum tveimur vikum hrapaði Zhang Zhijian, 58 ára kínverskur kjarneðlisfræðingur, til bana en hann hrapaði niður af byggingu. Hann var einn þekktasti kjarneðlisfræðingur Kína og starfaði hjá Harbin verkfræðiháskólanum sem er leiðandi á sviði kjarneðlisfræði, rannsókna á djúpsævi og samskiptum. Andlát hans þykir ansi dularfullt en lítið hefur verið gefið upp um málsatvik. Í stuttri tilkynningu frá háskólanum, Lesa meira