fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Kína

Leigubílstjórinn hringdi í lögregluna eftir að hann hafði aðstoðað farþegann

Leigubílstjórinn hringdi í lögregluna eftir að hann hafði aðstoðað farþegann

Pressan
13.09.2021

Í síðustu viku var Xie Lei, 33 ára fyrrum framkvæmdastjóri karókíbars í Taihe í Kína, handtekinn í kjölfar tilkynningar frá leigubílstjóra. Xie pantaði leigubíl og bílstjórinn aðstoðaði hann við að setja ferðatösku í farangursrýmið. Í kjölfarið hringdi hann strax í lögregluna. South China Morning Post skýrir frá þessu. Fram kemur að það hafi verið lyktin af ferðatöskunni sem varð til þess að leigubílstjórinn hringdi í lögregluna. Að Lesa meira

Kínverjar banna yngri en 18 ára að spila tölvuleiki á netinu í meira en klukkustund á dag

Kínverjar banna yngri en 18 ára að spila tölvuleiki á netinu í meira en klukkustund á dag

Pressan
05.09.2021

Kínversk stjórnvöld eru þekkt fyrir að vera með fingurna í öllu og vilja stjórna lífi landsmanna eins mikið og þau geta. Nýjasta tiltæki þeirra er að nú verða þeir sem vilja spila tölvuleiki á netinu að skrá sig undir réttu nafni og þeir sem eru yngri en 18 ára mega aðeins spila á milli klukkan Lesa meira

Biden er búinn að fá skýrslu um uppruna kórónuveirunnar og Kína – En það vantar eitt í hana

Biden er búinn að fá skýrslu um uppruna kórónuveirunnar og Kína – En það vantar eitt í hana

Pressan
26.08.2021

Joe Biden, Bandaríkjaforseti, fékk fyrr í vikunni skýrslu frá bandarískum leyniþjónustustofnunum um uppruna kórónuveirunnar sem nú herjar á heimsbyggðina. Hann hafði fyrirskipað leyniþjónustustofnunum landsins að rannsaka málið til að fá skorið úr um hvort veiran hafi átt upptök sín úti í náttúrunni eða hvort hún hafi sloppið út af rannsóknarstofu í Wuhan. Skýrslan er enn sem komið Lesa meira

Helgarferðin er orðin að 18 mánaða bið – Kemst ekki heim

Helgarferðin er orðin að 18 mánaða bið – Kemst ekki heim

Pressan
24.08.2021

Í mars á síðasta ári skellti Zoe Stephens, sem er 27 ára bresk kona búsett í Kína, sér í helgarferð, eða það sem hún hélt að yrði helgarferð, til Kyrrahafseyjunnar Tonga. Hún ætlaði síðan áfram til Fiji. En það gekk ekki eftir og hefur hún setið föst á Tonga í um 18 mánuði. Ástæðan er heimsfaraldur kórónuveirunnar. CNN skýrir Lesa meira

Skimuðu 11 milljónir íbúa Wuhan á nokkrum dögum – 37 voru smitaðir af kórónuveirunni og með einkenni

Skimuðu 11 milljónir íbúa Wuhan á nokkrum dögum – 37 voru smitaðir af kórónuveirunni og með einkenni

Pressan
09.08.2021

Í kjölfar þess að fyrsta kórónuveirusmitið í rúmlega eitt ár fannst í Wuhan í Kína var gripið til umfangsmikilla aðgerða. Á nokkrum dögum fóru 11 milljónir borgarbúa i skimun. Hún hófst á þriðjudaginn eftir að sjö farandverkamenn greindust með veiruna. Í gær tilkynntu borgaryfirvöld að búið væri að taka sýni úr nær öllum 11 milljónum borgarbúa nema börnum yngri Lesa meira

Bandarískar leyniþjónustustofnanir hafa komist yfir gögn frá rannsóknarstofunni í Wuhan – Geta þau varpað ljósi á uppruna kórónuveirunnar?

Bandarískar leyniþjónustustofnanir hafa komist yfir gögn frá rannsóknarstofunni í Wuhan – Geta þau varpað ljósi á uppruna kórónuveirunnar?

Pressan
06.08.2021

Bandarískar leyniþjónustustofnanir hafa komist yfir óunnar upplýsingar um veirur sem voru rannsakaðar í rannsóknarstofu í Wuhan í Kína, þeirri sem sumir telja að kórónuveiran, sem herjar á heimsbyggðina, hafi sloppið út frá. Þessi gögn geta að sögn verið sannkölluð gullnáma hvað varðar leitina að uppruna veirunnar. CNN skýrir frá þessu og segir að ofurtölvur séu nú að vinna Lesa meira

Útgöngubann í kínverskum bæjum og borgum vegna kórónuveirunnar

Útgöngubann í kínverskum bæjum og borgum vegna kórónuveirunnar

Pressan
04.08.2021

Milljónir Kínverja búa nú við útgöngubann á meðan yfirvöld reyna að halda aftur af útbreiðslu kórónuveirunnar skæðu sem herjar á heimsbyggðina. Það er Deltaafbrigði hennar sem gerir Kínverjum lífið leitt þessa dagana. Stefna kínverskra stjórnvalda hefur verið að halda smitum í núlli en sú stefna er nú undir miklum þrýstingi vegna Deltaafbrigðisins. The Guardian skýrir frá þessu. Lesa meira

Bandaríkin senda tugi orrustuþota til Kyrrahafs vegna vaxandi spennu í samskiptum við Kína

Bandaríkin senda tugi orrustuþota til Kyrrahafs vegna vaxandi spennu í samskiptum við Kína

Pressan
02.08.2021

Bandaríkjaher sendir á næstunni á þriðja tug F-22 orrustuþota til æfinga í Kyrrahafi. Óvenjulegt er að svo margar þotur séu sendar í einu en sérfræðingar segja að með þessu sé verið að senda kínverskum ráðamönnum skýr skilaboð. CNN skýrir frá þessu og hefur eftir Ken Wilsbach, hershöfðingja og yfirmanni kyrrahafsdeildar flughersins, að aldrei fyrr hafi svo margar F-22 vélar verið Lesa meira

Amnesty segir að tjáningarfrelsi verði brátt úr sögunni í Hong Kong

Amnesty segir að tjáningarfrelsi verði brátt úr sögunni í Hong Kong

Pressan
31.07.2021

Á þriðjudaginn var 24 ára karlmaður fundinn sekur um hryðjuverk og hvatningu til sjálfstæðis Hong Kong en dómurinn byggist á nýlegum öryggislögum sem kínversk stjórnvöld innleiddu í borgríkinu. Mannréttindasamtökin Amnesty International segja að dómurinn sé væntanlega upphafið að endalokum tjáningarfrelsis í borgríkinu sem er hluti af Kína en á að njóta ákveðinnar sérstöðu í ýmsum málaflokkum. Það var Tong Ying–kit sem var fundinn sekur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af