fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Kína

80.000 ferðamenn eru fastir á hinu kínverska Hawaii vegna COVID-19 – Þarf fimm neikvæð sýni til að fá að yfirgefa staðinn

80.000 ferðamenn eru fastir á hinu kínverska Hawaii vegna COVID-19 – Þarf fimm neikvæð sýni til að fá að yfirgefa staðinn

Pressan
08.08.2022

80.000 ferðamenn eru fastir í kínverska sumarleyfisbænum Sanya sem er oft kallaður Hawaii Kína. Bærinn er á eyjunni Hainan. Ástæðan er að 263 gestir greindust með COVID-19 á föstudaginn. Á laugardaginn aflýstu yfirvöld öllum flug- og lestaferðum til og frá Sanya að sögn BBC. Til að ferðamenn fái að yfirgefa bæinn verða þeir að framvísa fimm neikvæðum sýnatökum á sjö dögum. Hótel í bænum hafa verið Lesa meira

Lögreglan rannsakar mál áhrifavalds sem borðaði hvíthákarl

Lögreglan rannsakar mál áhrifavalds sem borðaði hvíthákarl

Pressan
07.08.2022

Lögreglan í Nanchong í Kína er nú að rannsaka mál kínverska áhrifavaldsins Tizi sem birti nýlega myndband af sér þar sem hún sést steikja og borða hvíthákarl. „Þetta lítur kannski út fyrir að vera grimmdarlegt en kjötið er í raun mjög meyrt,“ segir Tizi á upptökunni þar sem hún sést rífa stóra bita af kjöti dýrsins. Myndbandinu hefur nú verið eytt að Lesa meira

Fjögur kórónuveirusmit – Ein milljón send í einangrun

Fjögur kórónuveirusmit – Ein milljón send í einangrun

Pressan
29.07.2022

Yfirvöld í kínversku borginni Wuhan, þar sem kórónuveiran sem veldur COVID-19, kom fyrst fram á sjónarsviðið hafa skipað tæplega einni milljón borgarbúa í einangrun í þrjá daga. Ástæðan er að fjórir greindust með kórónuveiruna. BBC skýrir frá þessu. Í borginni er rekin stíf „núll-kórónu“ stefna sem felur í sér fjöldasýnatökur, einangrun og lokun á samfélagsstarfsemi. Nú eru það Lesa meira

Óttast að Kínverjar sæki innblástur til Rússa – Æfa viðbrögð við árás

Óttast að Kínverjar sæki innblástur til Rússa – Æfa viðbrögð við árás

Pressan
27.07.2022

Þessa dagana stendur umfangsmikil heræfing yfir á og við Taívan þar sem her landsins æfir viðbrögð við árás Kínverja af sjó. Taívanar óttast að Kínverjar muni ráðast á eyjuna og sækja innblástur til innrásar Rússa í Úkraínu. Taívan, sem er austan við Kína, er sjálfstætt ríki að mati landsmanna og er landið með eiginn gjaldmiðil, dómskerfi og Lesa meira

Segir að Kína sé sofandi hundur sem Vesturlönd geti vakið og sigað á Rússland

Segir að Kína sé sofandi hundur sem Vesturlönd geti vakið og sigað á Rússland

Fréttir
25.07.2022

Verður 21. öldin, öld Kína? Það er ekki öruggt en það er algjörlega öruggt að Rússland er tapari aldarinnar. Rússland mun hnigna, verða ófært um að nýta náttúruauðlindir sínar á áhrifaríkan hátt, veikist þar af leiðandi en getur eyðilagt en ekki sigrað minna evrópskt nágrannaríki. Svona hefst grein eftir Per Nyholm, fyrrum blaðamann hjá Jótlandspóstinum, í Jótlandspóstinum í Lesa meira

Skildi fimm ára son sinn eftir á leikskólanum – „Ég vil ekki hafa hann“

Skildi fimm ára son sinn eftir á leikskólanum – „Ég vil ekki hafa hann“

Pressan
22.07.2022

Margir Kínverjar eru ævareiðir eftir að fréttir voru fluttar af litlum dreng sem var skilinn eftir á leikskólanum sínum með þeim orðum frá föður hans að hann vildi ekki hafa hann lengur. Maðurinn kom með drenginn á leikskólann og skildi hann þar eftir með bakpoka sem innihélt föt til skiptanna og farsíma. Drengurinn var aldrei Lesa meira

Heimsfaraldur í tvö ár og enn er þetta óleyst ráðgáta

Heimsfaraldur í tvö ár og enn er þetta óleyst ráðgáta

Pressan
13.12.2021

Í janúar 2020 bárust fyrstu frengir af nýjum og áður óþekktum lungnasjúkdómi í Kína. Þetta reyndist síðan vera ný kórónuveira sem breiddist út um heimsbyggðina sem hefur síðan glímt við þennan heimsfaraldur sem ekki sér fyrir endann á. Á þessum tveimur árum höfum við lært eitt og annað um veiruna en mörgum spurningum er enn ósvarað og hugsanlega verður sumum þeirra Lesa meira

Nýja-Sjálandi stafar ógn af vaxandi kínverskri þjóðernishyggju

Nýja-Sjálandi stafar ógn af vaxandi kínverskri þjóðernishyggju

Eyjan
12.12.2021

Í nýrri skýrslu nýsjálenska varnarmálaráðuneytisins um stöðu landsins segir að það standi frammi fyrir vanda vegna deilna og keppni á milli Kína og Bandaríkjanna á Kyrrahafssvæðinu. Nýja-Sjáland er sagt standa frammi fyrir miklum áskorunum og flókinni stöðu vegna þessa, aðallega vegna þess hversu öflugt Kína er orðið og „vaxandi þjóðernishyggju“ þar í landi. The Guardian skýrir frá Lesa meira

Leynileg skjöl tengja leiðtoga Kína við aðgerðir gegn Úígúrum í Xinjiang

Leynileg skjöl tengja leiðtoga Kína við aðgerðir gegn Úígúrum í Xinjiang

Eyjan
05.12.2021

Kaflar úr áður óbirtum skjölum tengja kínverska leiðtoga beint við aðgerðir gegn Úígúrum í Xinjiang héraðinu en þeir hafa sætt ofsóknum af hálfu kínverskra yfirvalda. Úígúrar eru múslimskur minnihlutahópur sem býr aðallega í Xinjiang. Skjölin hafa verið birt á netinu en um þrjár ræður, sem Xi Jinping forseti flutti í apríl 2014 um öryggismál, mannfjöldastjórnun Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af